Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 112
112
LJI J AllDIIlK JL A ÍSI.AMJI.
eru likindi til ab luin hafí cigi vecib injög röksamlcg,
]>vi mjög skorti menn iiicntnu, ]iá er hún þarf afc stybj-
ast \ií), í ]>á ilaga Island hygbisl. þab synist og, sem
rába uiegi af .Njá'ssögu, ab á hans dögiini hafí þótt
ovenja mikil ab hera inykju á tún, ]>ví Hal’gerbur
spotlabist ab liomnn fyrir |>ab ab hann lét aka skarni
á lióla, og sagbi ab vib ]>ab yibi hetri taba, kallabi
hún sonu hans fyrir |>ab tabskegglinga. þab er nú
a-t'an inanna ab akurirkjan hafí iibib tindir lok ab
nieslu á I4du öld, og \oru siban gjörbar litlar til-
rannir ab sá korntegiindiiin á Islandi, þar til á dögmn
Jóns F.irikssonar. Arib 1752 sendi Fribrekur komingur
fímti þángab 15 bændur úr íN'orvegi og úr Jótlandi.
Tilraunir þeirra voru litlar og inishep|>niibust ab inestu
leyti,' bæbi vegna vankiinnáttu þeirra, og harbæris sem
þá var, þó er svo frá sagt, ab þcir liafi fengib nokkub
korn fu'lroskib. Eptir 5 ár voru þeir allir úr landi
og höfbu litlu til leibar komib. 1770 gjörbi Thódal
stiptaiiitniabiir tilraunir meb ab sá byggi og böfrmn
á Bessastöbmn , og árib 1774 fékk hann 5 tunnur af
byggi og 5 kvarlil af höfriim. Tveim áriiin síbar (1776)
fékk Björn lyfjasöliiinabiir eina tunnu af byggi af
bletti, seni var 10 fabmar i livert horn af fjóniin, og
æltii eptir |>ví ab fást 9 tunnur af lún-dagslállii; er
þab ekki ininna en ineb.il - uppskera í öbruiii löndiiin,
og sannar þab ab bygg geti vaxib á Islandi.
/
Arib 1817 leyfbi Fribiekur konúngnr sjötti ab
senda 4 Islendinga til Sjálands á sinn kostnab, tii ab
læra þar dy ralækningar og jarbirkju, en siban þeir
kontu heiin hafa þeir injög litiu ti! ieibar komib, sem
von var, því ekki sá sljórnrn svo vel fyrir, ab þeir
öblubust tækifæri til ab kenna öbrum lönduiii sinum