Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 113
UH JARDIRKJU A ISLAADI.
113
þaíi er þeir höfbu numif) erlendis, enda var kunnátta
sjálfra þeirra ekki sem bezt lögub eptir ebli landsins
og þörfum. þetta eru binar helztu tilraunir, sem
Danakonúngar hafa gjört til ab reisa vi& jarbirkju
Islendínga, og er því von þótt suniuin kunni a& sýnast,
a& nieiri vi&Ieitni hef&i niátt vænta af gó&ri stjórn og
viturlegri, þar seni um sli'kan hlut var a& gjöra sein
jar&irkjan er. En þessu var ekki frainfylgt me& vit-
urleguin rá&um og kappsmunum, heldur var hætt vi&
alit hálfgjört, og ófrjósemi landsins og þverhöf&askap
landsmanna gefin sök á því, aö ekki tókst betur, ur&u
því afdrifin litlu betri en þótt allt hef&i veri& látiö
kyrt liggja.
Næstliöinn mannsaldur hefir þó jar&irkjan á ís-
iandi tekiö töluver&um framförum, en þó rnest næst-
li&inn áratug, og hafa landsmenn bætt hana af eigin
ramleik. þessu veldur þa& mest, a& nienn eru farnir
a& sjá hag sinn vi& þúfnasléttun, túngar&ahle&slu og
kálgar&arækt, er þaö mjög merkilegt, því slíkar at-
gjör&ir eru varanlegur hagna&ur fyrir alda og óborna.
Einnig eru inenn nú farnir a& hir&a betur um hluti
þá, sem hafa má til ábur&ar, þótt enn sé í mörgu
ábótavant. Hva& vi&víkur a&ferö þeirri, sem höf&
er vi& jar&irkju þá seni nú tí&kast, mun og eigi inega
neita þvi, a& í mörgu þurfi hún umbóta og a& önnur
mundi haganlegri.
Hér a& framan höfum vér lofaö þvi, a& byggja
álit vort og ályktanir um þetta efni á e&li landsins
sjálfs, því viljum vér nú leitast vi& a& lýsa því nokkuö,
helzt a& því leyti sem snertir hæfilegleika þess til
ræktunar.
8