Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 114
114 LiH JARDIRKJU A ISLAISDI.
Meginhluti lands vors liggur í milluin 63 ja og 66ta
inælistigs norbur-breiddar. Af því þa& liggur svo
nærri noríiurskauti jar&arinnar, snyr þa& aldrei vel vife
sólu, heldur falla geislar hennar jafnan skáreitis niímr
á þab, og fyrir þá skuld nytur þab minni hita af þeim
en önnur lönd, þau sem liggja nær mibbiki jarcar,
þar seni sólargeislarnir falla heinna niíiur.*) þaí) er
hvervetna sjó uniílotib og liggur iiiilluin strauma tveggja:
annar þeirra kemur nor&an úr Ishahnu og fer subur
á niillum Islands og austurstrandar Grænlands, er hann
kaldur mjög og flytur ineb ser hafísa mikla, ber þaí)
opt vib, a& vindar reka þá austur úr lionuin, svo þeir
berast a& nor&urströndiini landsins, og fylgir þeiin
þá jafnan kuldi niikill. Annar strauinur keinur suö-
vestan úr hafi, og fer nor&ur milliiin JS'orvegs og
ansturstrandar Islands, og svo nor&ur i íshafib. þab
er hlýrri sjór og flytur ineö sér hiia frá su&urhöfuin,
og á hann mestan þátt í því, ab hvergi á jörb vorri
er jafnhlýtt Iand svo nor&arlega, sem Norvegur er.
Bá&ir þessir straumar hafa tölnverb áhrif á loptslag
og veburáttu Islands, en þó ineb þeim inismun, af>
annar spillir en hinn bætir. þaí>, ab land vort er sjó
umflotií), veldur því, aí> niiklu minni er þar niunur á
v-) Ef mcnn haltla spcigli í sólargcisla, hastar spcigillinn frá sér
aptur gcisluni þcim stm falla á glerið; sc speiglinum haldið
mjög sháhallt rið geislunum, verfiur gcislinn, sem liann hastar
frá sér, aflángur og mjór, þar scm niyntl hans sést á cinhverjum
hlut, og er jjó ckki bjartari en mcðan hann hafði sömu niynd
og flöturinn á speiglinum j hér af má sjá, að eins miklum
mun minna ljós fcllur á spcigilinn, jjegar lionum er hallað,
eins og mynd gcislans, sem hann sendir frá sér, er mjórri
en glæri flöturinn á speiglinum.