Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 115
UM JARDIRKJU A ISLANDI.
115
suniarhita og vetrarhita, en í öbruin löndura, sera
liggja mörg satnan. jiab eru einkum tveir eiginleg-
leikar sjáfarins sem valda þessu, sá er fyrst, ab sjór-
inn hitnar ekki svo fljótt á sumrum sem þurlendiíi, á
saraa hátt kólnar hann og lángtuin seinna áhaustum;
sá er annar, af) hann er ókyr og streymir jafnan úr
einum stab í annan; mef) því móti dreifir hann e&ur
jafnar úr hita þeim efeur kulda, sem hann hefir hlotib
á einhverjuin stab; af þessu kemur þa&, ab í kríngum
Island er hann kaldari en landib á suinrum, en heitari
um vetur. Loptib hvíiir á yfirborði hans, og vermir
hann þa& á vetrum en kælir á sumrum, og finnum
vér merki þess þegar þaö blæs yfir iandiö.
j>a& er eitt e&ii iands vors, aö þa& er vogskoriö
mjög, og eykur þa& áhrif sjáfarins.
þa& er kunnugt, a& Isiand er fjöiiótt mjög, og a&
hin hæstu þeirra ern jafnan klædd jökulhjálmum, en
sá biíníngur þeirra er minna til gagns en pry&i, og
er á sumruin a& þeiin kuldi töluver&ur, því þau binda
mikinn hita, sem gengur til a& þý&a snjóinn afþeim,
og ey&ist hitinn á þann hátt.
þa& er enn eitt e&li Islands, a& þar er jar&hiti
mikill og eldsiippkomur tí&ar; hefir þa& og áhrif á
loptshitann og ve&uráttuna þar; en óhætt mun a&
fullyr&a, a& sjaldan hefir or&iö liapp a& hita þeiru í
loptinu, seni eldsuppkomurnar hafa valdiö. Nokkuö er
ö&ru máli a& gegna um jar&hitann, sem mest ber á í nánd
vi& hvera og Iaugar, því auk þess, a& hann verinir
loptiö stö&ugt jafnan, þý&ir hann og klaka úr jör&,
flýtir fyrir gró&rinum og hjálpar til aö uppleysa næríngar-
efni grasanna. Auk áhrifa þeirra, sem jöklarnir hafa
á hitann, gjöra ogfjöllin yfirhöfuö mikiö aö verkum, og