Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 116
116
UM JARDIRKJU A ISLAIVDl.
efni þau, seni jarbvegurinn hefir i ser, ab svo miklu
leyti sein þau eru misjafnlega gljúp ab taka vib hita
af sólarljósinu og ab kólna aptur: grjót og sandar
hitna fljótt og meira en önnur jörb, en kólna einnig
fljótar aptur en votlendib, sem lengur er ab hitna.
Af þessum orsökutn er landib kaldara á suinrum, heldur
en ef þab væri þurt og sendib graslendi. Af sam-
verkun orsaka þeirra, sem vér nú höfum talib, er
mebalhitinn í Reykjavík:
eptir mebaltalinu af 14 ára athugun.*)
Ucitasti mánuður. Raldasti mánuður. Ár. Velur. Vor. Sumar. Haust.
+ 13,5''*) — 2,1 + 4,0 — 1,6 + 2,4 + 42,0, + 3,3
Eptir reikníngum þeim, sem bygbir verba á vebur-
bókum prestanna frá ármiuin 1844, 45 og 46, verfeur
suinarhitinn nokkub meiri, ebur hérumbil 13° á öllu
landinu, ab undanteknum útkjálkum, en 14 ebur 15 í
beztu sveitunum, sern þessar töílur sýna:***)
*) Eptir Pouillets Lehrbuch der Physik und Meteoroloyie.
Braunschweiy, 1847.
v:') eptir hitamæli Celsius; 6° á hitamæli Celsíus eru 5® á Ré-
aumurs mæli.
***) I Saurbæ í Eyjaíirði helir hitinn verið athugaður þrisvar á
dag, er hér eptir meðaltali af öllum þcim athugunum;
sama aðferð cr höfð við liólma 1844, en 1845 og 1846 er
cinúngis talinn hitinn hl. 7 á morgnana. I Odda, á Reyni-
völlum, Stað í Grindavík og á Rafnseyri, í Gaulverjabæ og
Hitardal, hefir hitinn verið athugaður um dagmálabil. Meðal-
hitinn á Melum í Borgarfirði er talinn eptir morgunhitanum
kl. 7 árið 1845, en 1846 eptir meðaltali hitans þrisvar á dag.