Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 118
118
UM JARDIRKJU A ISLANDI.
j)ó landib se viíia grýtt og bratt, eru líka margir
og fagrir breibir dalir og héruíi, sem hæf eru til
ræktunar. þar eru Qöll og bálsar, hólar og ásar, til
ab skýla hinum frjófsömu lágnm fyrir sjóvindunum,
og til aö mynda víb beitilönd fyrir grúa saubfjár, en
feb Ieitar sér skjóls fyrir kuldan.-eíiingum niíiri í graslág-
unum, og frjófgar þær meí) áburbi, sem þab sækir
upp í fjöllin. Loptib leysir upp bina háfu fjaliatinda
og breytir þeim í rennandi efni, sein vatnib skolar
meb sér ni&ur í dalina, til þess þau verbi gfösum a&
næríngu; og er þaf) meb þessu móti, a& fjöll og
hálendi frjófga láglendi, því eru hólmar og árbakkar
blandabir saman af allskyns steinefnum og fúnum
grasaleifum, og geyma því í sér mikil efni til grasa-
næríngar, og mundu bera mikinn gróba, ef þeir væri
ekki allt of þéttir og saman signir. þab eru því
mikil likindi til, ab af þessuin orsökum bafi akurinn
Vítazgjafi aldrei or&ib ófrjór*). Héraf nrá rába, aö
betri jörb hlýtur af) vera ví&a hvar á Islandi, en í
löndum þeim sein fjallalaus eru, þess vegna hlýtur
þaf) og á mörgum stö&um af) vera mjög vel hæft til
ræktunar þeirra ávaxta, sem annars geta vaxif) þar
kuldans vegna. Um túnvellina er þaft a& segja, a&
þeir bafa a& geyma mikil næríngarefni fyrir grös, í
hinu svarta moldarlagi, sem éfst liggur og til er or&iö
af sifeldum mykju-ábur&i og gömlum grasarótum,
en þa& getur ekki or&iö grösunum a& notuiri, nema
jör&inni sé rótaö um, svo hún loSni og loptib geti
verka& á hana. þeir sem þekkja til þúfnasléttunar-
') Viga-GIúms síij;a í 7. tsap.