Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 120
420
UM JARDIRKJl A ISLANDI.
niebal annara þjófca. Um kál og rófur er hi& sama
aí) segja.
Opt hefir veriS rædt uiii þa&, hvort kornirkja
ninndi geta koniizt á á Islandi, og ynisar liafa verib
ætlanir manna um þab, og svo inun enn vera. þó
niiindu fáir hafa ætlab þab mögulegt, ef sögurnar og
örnefni i' landinu hefbi ekki bent til þess, ab hún
hefbi verib þar í fornöld. Siban landsmenn fóru ab
venjast á hin miklu kornkaup ab Dönum, hefir margur
látib sér þau orb uni munn fara, ab ^vænt væri ef
vib gætum sjálfir aflab okkur korns á Islandil”. En
sjaldan hefir þó lengra komizt en til þessara orba,
og enn er enginn kornafli á Islandi.
Vér höfum ab framan getib um nokkrar tilraunir,
sem gjörbar hafa verib meb kornirkju þar, og hafa þær
sannab, ab sexrabab bygg getur vaxib þar til góbra
nota; og nieb því þab er ávöxtur góbin^, sem landar
vorir kaupa mjög til búa sinna"), er þab álit vort,
ab þeir ætti ineb kappsmuniim ab afla sér kunnáttu
til ab rækta þab.
Af tilraunum þeim, sem gjörbar hafa verib á
Islandi ineb ab sá tvíröbubu byggi og höfrum, getum
vér ekki rábib, hvort ræktun þeirra sábtegunda geti
orbib þar ab notum. En þareb vér vituni nú hversu
inikinn hita þær þurfa, og í öbru lagi hversu inikill er
niebal-sumarhitinn á Islandi, getum vér byggt þar á
þá ályktun, ab likur sé til ab þessar sábtegundir geti
einnig þrifizt á Islandi í ðllum góbum áriim.
Eptir því sem rába má af frásögn þejrri, er vér
mil.iö af hinu svonofnda bánhahygf;! er sexraöað bygjf,
sem heíir verið barið úr hyðinu.