Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 121
UH JARDIRKJU A ISLANDl.
121
höfuin um tilraunir jótlenzku bændanna meb kornafla
á Islandi, ætti þab (líklega rúgur) ab geta orbib þar
fullþroska í góbum siiinruiii. En eptir reikníngi
þeiin, er vér getuni byggt á suinarhitaniiin þar, og
þörfuni rúgsins, ætti rúgurinn ab þurfa hálft annab
suniar til þess aö geta vaxib þar. þareb rúgur þolir
vel vetrarkulda, láta inenn hann optast standa yfir
veturinn, þar sein hann er ræktabur á norburlöndum,
og eru líkindi til þab niætti og takast á Islandi, þykir
oss þá Iítill efi á ab hann gæti náb þar fulluiu þroska
meb því nióti. En vegna þess ab þá gánga tvö suniur
til einnar uppskeru, ætluni vér ab rúgræktin geti
ekki orbib þar svo ábatasöm sein rækt ymsra annara
sábtegunda, og sé því rétt ab hafa þær í fyrirrúmi.
Enn er ein sábtegund, sein vér viturn ab rækta
mætti á Islandi til góbra nota, og er þab hörinn.
þab er ebli hans, ab hann er beztur og smágjörvastur
þar sem hann er ræktabur í köldu landi. Not hans
eru mörgum kunnug, og er hann því jafnan útgengileg
verzlunarvara.
Nú höfuni vér talib sábtegundir þær, er vér ætlum
hæfastar til ræktunar á Islandi. Reynslan hefir sannab,
ab flestar þeirra geta vaxib þar kuldans vegna, og
vér höt'um einnig talib nokkur rök til þess, ab jarb-
vegurinn er þar svo góbur sem þær þurfa. En vér
höfuni einnig sagt, ab ræktunar-abferb annara þjóba
væri haganlegri en sú, seni tíbkast á íslandi. þab er
meb öbruin orbuni, ab ræktunin er fullkoinnari og
ábatameiri þegar plógar og önnur hentug verkfæri
eru vib höfb. Nú kynni sumir ab ætla, ab ekki sé
hugsanda til þess ab plægja jörb á Islandi, og telja
þau rök til þess, ab jörbin sé þar svo grýtt, ójöfn