Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 122
122
UM JARDIRKJC A ISLANDI.
og sainansigin, aö plóguin veröi ineö engu nióti
komiö viö. En þær sveitir eru þó inargar á landinu,
þar sem nóg er ílatlendi og ekki injög grýtt: þannig
eru grasbrekkur, grundir og árhvaniniar, eyjar og
mvrlendi, sem er iniklu hæfara til ræktunar, en þeir
staöir, þar sem menn þurfa aö ryÖja skóga til aö fá
sér akurstæöi, svo sein tíöast er í ööriini lönduin þar
sein plógurinn er brúkaöur. Ekki geta menn heldur
sannaö þaö nieö neinu, aö jöröin sé þéttari eöa haröari
á Islandi, en hvar annarstaöar, þar seni aldrei hefir
veriö hreyft viö henni nieö plóguni.
J»á uiunii inenn enn telja þau tormerki á um
plæginguna, aö íslenzkir hestar sé ekki nógu sterkir
til aö draga plóginn, og hafi þetta sannazt þegar
þaö hafi veriö reynt. En vér verömn aö biöja inenn
aö gæta þess, aö tilraunirnar hafa veriö gjöröar ineö
hinuni danska hjólplógi, sein allra plóga er þýngstur
og verstur í ineöföruin. Norskir hestar eru og
hvorki stærri né sterkari en íslenzkir, og geta þó
dregiö þann plóg seiu saniboöinn er afli þeirra, eöa
og hvern plóg setu rnenn vilja, þegar nógu mörgum
er beitt fyrir. þaö er því ætlan vor, aö íslenzkir
hestar inuni duga til aö plægja ineö hinuin skozka
eöur enska plógi, sem allra plóga eru beztir, aö því
sein oss er kunnugt. A þessuni ástæÖuni öllum
byggjuin vér þaö álit vort, aö ekkert sé nieira til
tálniunar því, aö Islendíngar taki á ný aö irkja land
sitt meö plóguni, en þaö, aö þá skortir svo mjög
kunnáttu þá, sem þartil heyrir, og sé því nauösyn
mikil og gagnsvon landsraönnum aö leggja stund
á hana.