Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 123
UM JARDIRKJU A ISLANDI.
123
Hér a& frainan höfnin vér nú talib til þess þau
líkindi, er oss þóttu næst liggja, afi ekki sé ómögu-
legt af) koina plógutu vif) á Islandi. En þareb inönn-
uin er þar nijög ókunnug nytsenii þeirra vib jarf)-
irkjuna, ætliini vér, ab ekki sé vanþörf á af) fara þar
uni nokkrum orbuin.
Ebli grasanna krefur þess, ab jar&vegurinn sé
losaímr og nnilinn, fyrst til þess af> fræin geti hulizt
nioldu, og annab, ab þau geti skotib rótum nibur í
jörbina og þanib þær á allar lilibar; í þribja lagi
byggist þab á næríngarþörfuin grasanna. Flestnr
jarbvegur hefir ab geyma nógaf ölluiti þeini næríngar-
efnuin seni grösin þurfa til viburværis, en ekki svo lögub,
ab þau sé leyst í sundur og rennandi, og geta þau þó
ekki koinib grösuniiiii ab notuin nema þau sé þab.
En nú vita nienn ekkert betra ráb til ab koina þeiin
í þab ástand, en ab losa jarbveginn og uinróta honuni,
til þess ab lopt og vatn geti þess belur koinizt ab,
til ab leysa í sundur efnin, feyja nioldina og sanieina
sig henni, og ilytja næringarefnin ab rótuni grasanna.
þab er nú ætlunarverk jarbirkjumannsins, ab tilreiba
svo jarbveginn, ab þessi hreyfing koniist á efnin, og
takist honiini ab koma henni af stab, á hann ab
stjórna henni svo, ab hún komi efnunuin i þá hring-
gaungu, ab þau fari frá jörbinni til grasanna, frá þeini
til dvranna, og frá þeini til jarbarinnar aptur.
En þab er nú næsta erfitt ab róta svo vib niold-
inni meb niannshöndutn einuin, ab þessi hreyfing
komist á, og svo er þab þótt pálar og rekur sé vib
hafbar. Menn hafa því tekib til bragbs, ab láta
dýrin vinna þetta verk og búa til hæfileg verkfæri
handa þeini; þessi verkfæri eru nú plógarnir. I’lóg-