Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 124
124
UM JARDIRKJU A ISLANDI.
arnir létta ab mestn leyti erfibinu af inanninuin, nieb
Jieiin tilreiftist jarftvegurinn svo vel, aft eptir verkift
er liann á flestan hátt hæfilegur til aft bera gróftur,
og verkift gengur fljótt og skemtilega; einúngis nieft
þeim tekst mönnunt aft koma þeirri hreyfíngu á efni
grasanna sem þegar var getift, aft öftrum kosti liggja
þau í jörftinni eins og huldir fjársjóftir, sem enginn
hefir not af. því er þaft, aft allar þjóftir, sein nokkuft
fást vift jarftirkju, brúka plóga, og þaft þar sem jörft
er engu hæfari til plægíngar enálslandi. Verkalettir
sá, sem af því leiftir aft plægja jorftina, kemur þó
hvergi betur í þarfir en þar sem land er fámennt,
í samanburfti vift viftáttuna sem hæf er til ræktunar,
eins og er á Islandi.
Ver viljuni nú svna löndum vorum ofaná, hvílíkur
verkalettir er aft brúkun þlóganna vift kornirkjuna í
Danmörk, og syna þarmeft sparnaft á kostnafti þeim,
sem aft öftrum kosti gengi fil aft pæla jörftiná, og
ætlum vér aft þella muni skýra nokkuft hugmyndina'
uiii nytsemi plógsins. Ver ætluiii nú aft rækta rúg á
einni dagsláttu í Danmörk. Ef ver höfiini ekki plóg,
verftum vér aft pæla uioldina, og gjörir þaft einn
maftur á hálfum niánufti, því næst sáir hann, og rífur
fræift niftur meft hrifu á tveim dögum, því gánga
til þessa 14 virkirdagar, og er þó röskur niaftur sem
lýkur því verki á svo stuttum tíma. þarámóti, ef
hann hefir plóga og tvo hesta, getur hann plægt
dagsláttuna tvisvar, sáft hana og herfaft á tveim dögum.
Vér ætlum, aft af þessu megi sjá, aft sá, sem hefir
hesta og plóga, getur ræktaft 7 dagsláttur, á meftan
sá, sem pælir, ræktar eina, og er þessi verkamunur
svo mikill, aft lítlll Lagur væri aft kornirkjunni ef