Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 126
126
UM JAIIDIKKJU A ISLANDI.
herfa ni&ur fræib. Ab þessu búnu er nú dagsláttan
sli'tt, og mikil grasvon af henni fyrsta sumar, svo
ei inundi skorta á 20 hesta afgó&u heyi. Til þessarar
sli ttunar gánga nú nærfelt 18dagsverk og 14 hestaleigur,
og ef vfer gjörum hvert dagsverk 5 mk. og hverja
hestleigu 24 skild., erti þafe til samans 18 rbd. 48 sk.
og útsábiíi: hafrar 3 rbd., olíubaunir
3 rbd. 48 sk..................... 6 — 48 „
er þá allur kostnaðurinn 25 rbd. - sk.
Heyi?) og verkasparnaSur vií) hej'skapinn mundu því
aíj mestu borga kostnabinn á fjrsta ári, en meb þess-
ari abferb gengur og þúfnaslbttunin hálfu fljótar en
meí) torfljám, og verbur þarabauki lángtum endíngar-
betri og hefir meiri hagnab í för ineb sér þegar
frá líbur, þvi næsta ár geta menn ræktab á blettinum
hvab sem bezt þj'kir hæfa. En ef ekki væri hugsab
til annars, en ab gjöra hann ab sléttu túni, ætti nú
ab plægja hann ab haustinu og niylja moldina vel
meb herfi, og inundi þab verba í mesta lagi tvö
dagsverk fyrir einn niann meb fjóra hesta. Vorib
eptir mætti herfa snenima, þegar er klaka fer ab
leysa úr jörb, og sá þareptir höfrurn, og innanuni þá
smára og grasfræi, gjörum vér þá vinnu eitt dagsverk
meb tveiniur hestum. Heyib gjörum vér ráb fyrir ab
verbi viblíka mikib og fyrsta árib, en kostnaburinn
vib sáb og plægíngar ab eins 3 dagsverk, hvert á 5
mörk, og 10 hestaleigur, hver á 24 sk......... 5 rbd.
Fræib iiiundi kosta abkeypt................... 5 —
Kostnaburinn til saiuans hérumbil
10 rbd.