Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 127
UM JARDIRK.TU A ISLANDl.
127
Næsta suraar vex sraárinu og grasiö upp af
sörau rótum, er þá enginn kostnabur neraa heyskapur-
inn, og er sá kostnabur næsta léttur; því svo er
inikill inunur á aí> slá smára á plægbri jörö og túnin
/
á Islandi, aö í Danmörk getur meibalniaöur slegife
allt aö 6 dagsláttum á dag á smáramörkinni, og er
þaö ekki meira erfíöi en ao slá eina dagsláttu j sléttu
túni á Islandi, enda bítur á smárann, þótt þurt sé
veöur. Ef vel árar, gjörum vér ráö fyrir aö nú
fengist 30 hestar af smára-heyi, en þaö er eitthvert
hiö bezta fóöur. Eptir þetta mætti nú rækta blettinn
á likan hátt og tún eru ræktuö, en lengi mundi hann
veröa grasdrjúgur og þurfa lítinn áburö, og sléttan
mundi endast miklu betur en sú, sem gjörö er meö
Ijáum, eöur nokkruin öörum verkfærum og aöferö.
Eptir þessa ineöferö á blettinum væri nú einnig iniklu
hægra aö plægja hann aö nýju til byggræktar eöur
jaröepla, og á mörgum stööuin ætlum vér þaö mundi
mikill hagnaöur veröa inega. Vér viljum því auka
hér viö nokkrum oröum um jaröepla-rækt meö plógum,
til þess lesendur vorir geti gjört sér Ijósari hugmynd
um gagnsemi plóganna viö þaö verk. En því höfum
vér tekiö dæiniö af þeim og grasræktinni, aö um
hvorttveggja hefir reynslan sannaö, aö vel getur
þrifizt á Islandi kuldans vegna, og um jaröeplin
vituiii vér, aö ómaksins er vert aö rækta þau í kál-
göröum, þótt pæltséfyrir þau, vér getum því og byggt
á reynslu garöirkjumanna, hvaö niikiilar uppskeru
menn mega vænta af þeim á Islandi, og er þaö frá
30—100 tunnur af dagsláttu. Ef vér plægjum nú