Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 128
128
UM JARDIRKJU A ISLANDI.
dagsláttuna ab haustinu, getur þab kostað
hérumbil............................... 2 rbd. „ sk.
önnur plægíng aí) vorinu og 2 herfanir. .2 — „ -
a& plægja ræsi fyrir kyninæ&ur, leggja
þær ni&ur og rybja rnold yfir me& herfínu,
tvö dagsverk meb tvo hesta............. 2 — 64 -
a<b uppræta illgresi meí) herfinu tvisvar
e&ur þrisvarsinnum..................... 1 — 32 -
útsæ&ib hérumbil 5 tunnur kynmæbra,
tunnan á 3 rbd.........................15 — „ -
ab hlúa jarbeplunum, þ. e. ab plægja ræsi
inillum rabanna, svo moldin ry&jist upp í
hryggi yfir kyniuæbrunum, og áaf) gjöra
þab mef) plógi, sem lagafiur er til þess,
og þarf af) gjöra tvisvar e&a þrisvar
sinnum, kostar......................... 2 — „ -
Utsæbif) og vinnukostnafiurinn til samans
veröur því fyrsta ár....................25 rbd. „ sk.
Nú gjörmn vér ráf) fyrir af) uppskeran
verfii hérumbil 30 tunnur, og virbum þær
af) haustinu á.........................60 rbd. ,, sk.
í>á ætluiu vér, af) tiundi hlutinn efiur 3 funnur
borgi fyrirhöfnina ab haustinu, og eru þá enn afgángs
kostnabi 16 tunnur ebur hérumbil 32 rbd. Ef nú
væri ræktub jar&epli á blettinum fleiri ár í senn, þarf
ekki haustplægíngarinnar vif), því vér ætlumst til
af) jarbeplaröfiunuin sé velt upp me& plógi, og losast
moldin allvel vi& þa& undir veturinn, ver&ur þá ár-
legur vinnukostna&ur a& vorinu 8 rbd., en ef pælt
er, í sta& þess a& piægja, ver&ur vinnu-kostna&urinn
þrefaldur e&a ineira, og þa& mun óhætt a& fullyr&a,