Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 129
UM JARDIRKJU A ISLANDI.
129
a?) á jafnlaungmn tírna og einn mabnr þarf til ab
pæla heila dagsláttu og sá í hana jarfeeplum, getur
annar, seni hefir hesta og plóga, ræktaft eins vél
5—8 dagsláttur, og leggpr þó iniklu ininna í kostnab
til hverrar, en sá sem pælir. iVliinurinn á plógi og
reku, þegar bæ&i eru höfb til ab losa jörb og inylja,
er ekki nrinni en á Ijáuin og knífum til sláttar. Sá
sem alla æfi sína hefbi vanizt vib ab skera grasiö af
jörbunni meb knífum, mundi naumast geta trúab því,
ab orf og Ijár væri betra verkfæri til þess, þegar
hann sæi þab í fyrsta sinni, en þó mundi sú raun á
verba, ab erfibara gengi honiim heyskapurinn meö
knífnum, en þeim sem hefir orf og Ijá, og til ab geta
heyjafc eins inikib þyrfti hann afe leggja fram margfalt
meiri kostnaö og erfifei, og þótt orfife og Ijárinn sé
þýngra í vöfum en kníftirinn, inun enginn neita þvi,
aö þafe er betra verkfæri en hann til sláttar, og sparar
mikife erfifei. A sama 'hátt er og þafe, afe þótt orf og
Ijár kosti meira en knífur, launar sig þó betur hey-
skapurinn inefe því móti afe brúka orf og Ijá, heldur en
knífinn. þessu líkt er þafe mefe plógana, afe allir
inenn, sem þekkja nvtsemi þeirra vife jarfeirkju, víla
ekki fyrir sér afe kaupa þá, þótt þeir sé dýrari en
skóflur, því ekkert verkfæri þykir þeim betur launa
sig, og hefir mönnum jafnan sýnzt svo, sífean þær
sögur gjörfeust sem fyrst geta um plóga. A vorum
dögum hafa menn þó mestar ástæfeur til afe dást afe
plógunum, því aldrei hefir lögun þeirra veriö hagan-
legri efeur smífeife svo vandafe, sem nú er, og þó
kostnafearlítife. Vér ætlumst til afe menn geti af
þessu, sem hér var sagt, gjört sér ljósari hugmynd
um þafe, hvort til sé vinnanda afe rækta jörfe á Islandi
9