Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 130
130
UM JARDIRKJU A ISLANDI.
meö plógurn og ö&runi jar&irkjuverkfærum, sem brúkuð
eru í ðbruin löndum, þar sem menn kunna betur tii
jarbirkju en á Islandi. En ekki er þab tilgángur vor,
ab kenna mönnum akurirkju ebur gefa reglur fyrir
faenni, því hvorki leyfir þab rúmið í þetta sinn, enda
heyrir fleira til þess, en menn gefa lært af bókum
einum saman. En vér höfum náb tilgángi voruiii, ef
greinir þessar geta stublab til þess, ab landsmenn
taki ab gefa meirigaum jarbirkjunni, ásaint visindum
þeim og kunnáttu sem henni eru mest til stubníngs,
því þab er sannfæríng vor, ab vibreisn sérhvers lands
á andlegan og likamlegan hátt sé komin undir því,
ab bættir sé bjargræbisvegirnir, því dyrar stiptanir,
mentan og alþjóbleg stjórn geta ekki þrifizt ab öbrum
kosti, þær þurfa því allar ab miba til ab efla þá. En
af því jarbirkjan er sá almennasti, er einkiim skylt
ab gefa henni gauiu, og sé þab gjört sem hæfir,
getur hún haft i för meb sér svo mikinn hagnab, ab
verba má grundvölliir til allsháttabra framfara lands-
manna vorra í andlegum og likainlegum efnmn, því
þegar þeim lærist ab hagnýta sér fjársjóbu þá, sem
landib geymir í skauti sínu, getur þab orbib eitthvert
hife inndælasta heimkynni frelsis og farsældar.
e-g.