Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 132
132
HÆSTARETTAKDOM AR.
verjendur hafi notað rekann á þeini tíina er málið
hófst, heldur sfe þab nieb vitnaframhurbi nægilega
sannab, ab þeir eingaungu, óátalib og ab stabaldri hafi
notab þenna rett svo lengi elztu menn iiiuna, en aö
umbobsmenn klaustursins þarámóti hafi au eins einu-
sinni eba tvisvarsinnuin, og ab öllum likindum ab
kirkjunnar umbobsmanni fornspurbum, hirt trjáreka á
Hraunsfjörum, fyrir innan Fornuvör og Deildarhamar,
á tímabilinu frá 1765 og til þess 1830, þegar klaustur-
rekinn var hobinn upp og leigbur, eptir amtinanns
skipun.
þannig var þab, ab áliti yfirrettarins, ekki ab eins
öldúngis ósannab, ab klaustrib væri betur ab rekanum
komib en verjendur málsins, er höfbu not hans og
hefbarhald, heldur mætti svo virbast, ab þab væri
nóg til verndar þeim og rétti þeirra gegn öllum
ákærum, ab þeir í óiuuna tíb höfbu notab hann óátalib.
Eptir þessuin málavöxtum, Júnsbókar landsleigub.
26. kap. og NL. 5—5—5, og tilskipan 29. Jan. 1770,
áleit yfirrctturinn ab verjendur bæri ab dæma sýkna
sakar af ákæruin sækjanda, og Iagbi, þann 22. dag
Okt. mán. 1838, svofelldan dóm á málib *):
„Sækendur máls þessa, prófastur í Húnavatns
sýslu Jón Pétursson, Höskuldstaba kirkju umbobs-
mabur, og eigandi Spákonufells kirkju, Kristján
Giinther Schram, eiga af Reynistabar klausturs
ákæruiu í þessu máli sýknir ab vera. Ab öbru
leyti á undirréttarins dómur óraskabur ab standa.
I má’ifærslulaun bera kand. juris Th. Gudmundsen
*) Bæ8i yfir- og unfiirréttardóminum cr smiið úr dönsku, J)TÍ
útgef. höT3u cklú ielenzku dómana rið hönd scr.