Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 133
nÆSTARETTARDOM AR.
133
8 rbd. og svslumanni H. Einarsen 6 rbd. r. s.,
sein híkist úr opinberum sjóbi. Ab fullnægja undir
aíiför aí) lögum.’’
Meö dómi þeim, er upp var kvebinn í Skaga-
Qarbar sýslu þann 19. dag Okt. mán. 1835, var þannig
dæmt rétt ab vera:
„Reynistabar klaustur á helmíng trjáreka í
vestri Osvík, og fjórba part úr trjáreka frá Fornu-
vör til þriggja steina, eptir afstöbu þeirri sein
tiltekin er í skobunargjörb frá 7. Júlí 1835.
Málskostnabur niburfellur. Settum málsílutníngs-
manni verjenda, hreppstjóra S. Arnasyni, bera
4 rbd. silfurmyntar, er lúkast úr opinberuin sjóbi.
Aí) fullnægja undir abför ab lögum.”
Vib hæstarétt var, þann 24. dag Novbr. nián.
1843, í málinu þannig dæmt rétt ab vera:
uVerj e n d ur n i r eiga af ákærum kaminer-
abvókatsins í þessu máli sýknir ab
vera. 1 m ál sf 1 u t n í n gs 1 a u n bera hrepp-
stjóra S. Arnasyni 4 rbd., kandid. juris
Gudinu ndsen 8 rbd. og sýslumanni Ein-
arsen 6 rbd., allt í silfurmynt, og ber þab
ab lúka úr almennum sjóbi.”
þab verbur ekki meb vissu sagt, hversvegna
hæstiréttur hafi búib til nýja dómsályktan, þarsem hann
þó í abalefninu var yfirréttinum samdóma, en verib
getur ab þab hafi komib til af því, ab yfirrétturinn
hafbi látib í Ijósi álit þab í dómi sínum, ab yfirréttar-
stefna gæti gilt þó uppreisnarleyfi væri ekki notab í
tækan tíma, en slíkt er án efa rángt meb öllu