Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 134
Í34
HÆSTARETTARDOMAR.
H æstaréttarárib 1844 voru 2 íslenzk mál
dæmd í hæstarétti:
t. Mál höfbab af Jóni presti Mathíassyni í Arnar-
bæli í Ölfusi gegn Magnúsi bónda Magnússyni á
Hrauni.
þrætuefnií) var uin þa&, hvort Arnarbælis kirkja,
eins og prestur fór fram á, skyldi eiga fjór&a part
úr öllum trjáreka á svonefndu Hraunsskeibi eba
Sker&íngahólma, e&a ab eins úr þeirn trjám, sem væri
5 álnir eba lengri, en Magnús bóndi Magnússon á
Hrauni þóttist einn eiga öll þau rekatré, er væri styttri
en 6 álnir. Prestur bar fyrir sig stabfestan máldaga
Arnarbælis kirkju, skobunargjörbir biskupa um inörg
hundrub ár, skiptagjörb nokkra frá árinu 1636, vitnis-
burb Haldórs ábóta frá 1509, bréf nokkurt, sem talab
er um í skobunargjörb Olafs biskups Gíslasonar á
Arnarbælis kirkju árib 1750, vitnisburb nokkurra Öl-
fusínga árib 1632, og ab kirkjan hafi baldib fjórba
parti úr smárekanum. Aptur hafbi verjandi þab til
síns máls, ab Arnarbælis kirkja hafi ab fornu legib
undir Skálholts kirkju, og því verib eins ástatt um
rekarétt hvorutveggju kirkjtinnar, en nú hafi verib
felldur sá dómur árib 1632, af 24 mönnmn á alþíngi,
er þá var landsins hæstiréttur, ab Skálholts dómkirkja
ætti engan smáreka, fimni álna laung tré né þabanaf
styttri, og ab bæbi Skálholts og eins Arnarbælis kirkja
hafi þessvegna upp frá þeim tíma ab eins fengib part
úr rekanum, þegar trén voru lengri en 5 álnir.
Verjandi færbi einnig til síns ináls, ab vitnis-
burbir þeir, sem fram voru bornir vib 24 manna rétt-
inn, og sem bæbi dómurinn og samþykkt og ályktan
Holgeirs Rosenkranz höfubsmanns voru bygb á, sýni,