Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 135
H ÆSTAHETT ARÐOM AR •
135
ab þessu enu sama haffei þá verib fylgt um lángan
tíma. Afsalsskjal nokkurt, sem til er fyrir jörbunni
Hrauni frá 1551, sýni einnig hib saina; og a?) lyktum
hafi jöríiin Hraun í ómunatíb haldiS öllum smáreka
á Skerbíngahólma, sein liggur undir téba jörb.
Meb þessum rökum þótti bæbi undir- og yfir-
rettinum verjandi hafa fært nægar sönnur á mál sitt,
eptir sem á stóí), og einkum virtist þaí) vera sannab,
af) hann hafi hirt allan smáreka á Hraunsskeibi án
undantekníngar lángtum lengur en í hef&artíma.
Sækjandi hlaut því ab sanna, a& hann ætti fjór&a part
úr þessum reka, en þessa sönnun þótti yfirréttinum
vanta. I þessum rétti sátu að dómi; J>. Sveinbjörnsson,
J). Jónassen og O. M. Stephensen, og var þar þann
16. Dec. 1839 í málinu þannig dæmt rett a& vera:
„Undirréttarins dómur á, aö því leyti honum
áfríab er, óraska&ur a& standa. Málskostnabur
fyrir bá&uni réttum ni&urfalli. Málsfærslulaun íil
appellantsins skipa&a málsfærslumanns, stúd. Jóns
Jónssonar, lúkist honum af opinberum sjó&i inefi
8 rbd. s. in.”
Vib héra&srétt i Arnes-sýslu þann 22. Apríl 1839
var þannig dæmt rétt a& vera:
uJörf)inni Hrauni eiga af) tilheyra öll þau ótelgd
tré, er bera upp á land hennar e&a reka á svo-
nefndu Hraunsskeifii, sem eru finnn álna laung
og þafjan af styttri, hvarámóti Arnarbælis kirkju
á afi tilheyra einn fjór&i partur af öllum lengri
ótelgdum trjám, en fimm álnir, er á téf) rekapláts
uppbera. Prósesskostnabur milliim partanna nifiur-
falli.”