Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 136
13«
IIÆSTARETTAHDOMAR.
Hæstaréttardónnir í niálinu, genginn þann 2. dag
Maí mána&ar 1844, er svo látandi:
<tLandsyfirréttarins dómur á óraskabur
aí> standa. Málaflutníngsmanni Buntzen
fyrir hæstarétti bera í iu ál s f æ rsl u 1 a u n
100 rbd. í silfri, og skal þá lúka úr al-
mennuin sjóöi. Til j ústi zkassans borgi
sækjandi 1 rbd. í silfri.”
2. Mál höf&ab af Benedikt prófasti Vigfússyni
gegn faktor Nielsi Havstein á Hofsósi. Málib var
þannig vaxib: sumarif) 1838 fannst rekinn daubur
hvalur fyrir utan þórbarhöfba, sem liggur í landi
jarbarinnar Höfba, er faktor N. Havstein á. Hval
þenna eignabi llavstein sér, og lét róa hann inn á
verzlunarstabinn Hofsós, var liann sífean skorinn og
seldur, og nokkub af andvirbinu borgab út til hrepp-
stjóra Kröyers, sem á jörbina Bæ. En Benedikt pró-
fastur Vigfússon, sem nú á Hóla og hina fornu Hóla-
dómkirkju, þóttist eiga tilkall til reka á þeim staö
sem hvalminn fannst, vegna þess ab jörbin Höfbi ábur
hefbi verib stólsjörb, og heiniti því annabhvort ab fá
hvalinn, eba ab Havstein skyldi borga andvirbi hans
meb 406 rbd. 64 sk., auk rentu.
þegar Hólastóls jarbir voru seldar vib uppbob, árib
1802, var ekkert frá skilib eba undan þegib, og keypti
þá Jakob Havstein jörbina Höfba. Nú segir svo í Jóns-
bókar rekab. lta kap. og tilskipan 4. Mal 1778, 4bu
gr., ab reki fylgi jörb hverri nema meb löguiii sé frá
Lominn, en þetla þótti ekki ciga sér stab í tilliti til
jarbarinnar llöfba. Engu ab síbur fór prófastur því
frain, ab dúmkirkjan, eba hann sjálfur sem eigandi
hennar, ætti tilkall til reka á þeim jörbum, er ábur