Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 137
HÆSTARETTARDOM AR .
137
höfíiu legiö undir Hóla stól, og sagöi mebal annars:
ab því meir seni hann velti þessu fyrir ser í huga
sínuin, seni se frábitinn veröldinni, því síSur þyki
ser þaí) áhorfsinál, afe gjöra þab sem skyldan býbur,
ab láta ekki neitt gánga undan kirkjnnni fyrir van-
hirbíng sína, því þó kirkjan standi eins og bláfátæk
ekkja, eptir ab búib er ab leggja nibur biskupsstólinn
og skólann á svo hryggilegan hátt, inætti þó inarmara-
hellan yfir kirkjudyrunum vekja sitt sljófgaba minni.
þab má því nærri geta, hversu þúngt þessum gubs-
manni hafi fallib, þegar mótpartur hans í hérabi brá
honum iint, ab hann hefbi höfbab mál þetta af þrætu-
girni eba jafnvel af eigingirni, enda voru orb þessi
dæmd vib yfirréttinn 4>daub og maktarlaus.”
Landsyfirréttardómurinn, er uppkvebinn var þann
28. Júní 1841, er svo Iátandi*):
ltVerjandi máls þessa, faktor Níels Havstein á
Hofsósi, á til sækjanda, Benedikts prófasts Vig-
fússonar, sem eiganda Hóla dómkirkju, ab borga
261 rbd. 742/s sk. í silfurmynt. Málskostnabur
fyrir babum réttum niburfalli, þó svo, ab verjandi
borgi settum málaflntníngsmanni sækjanda fyrir
landsyfirrétti, kand. juris Kr. Kristjánssyni 25
rbd. r. s. í inálsfærslulaun, en í tilliti til máls-
færslulauna þeirra, sem settum inálaflutníngsmanni
sækjanda í hérabi eru áskilin, á undirréttarins
dómur óraskabur ab standa. þau hin meibandi
orbatiltæki, seni af málsfærslumanni verjanda í
hérabi eru í frammi höfb um sækjanda, eiga daub
') Bæði undir- og yfirréUardóminum er snúið úr döuskn.