Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 138
138
HÆSTARETTARDOMAR.
og inaktarlaus a& vera, og ekki koina honuiu til
neinnar hneysu.”
Vií) aukaherabsrett í Skagafjarbar syslu var ábur,
þann 5. Sept. 1840, þannig dæmt rétt ab vera:
„Verjaudi, faktor Níels Havstein, á af ákærum
sækjanda, Benedikts prófasts Vigfússonar fyrir
hönd hinnar fornu Hóla kirkju, í þessu máli sýkn
ab vera. Málskostnabur niburfalli. Settuin mála-
flutníngsmanni sækjanda, kand. juris A. Arnasyni
bera 25 rhd. r. s. í inálsfærslulaun, sem lúkist úr
almennum sjóbi.”
Vib hæstarétt var þann 14. dag Maí mánabar
1844 í málinu þannig dæint rétt ab vera:
„Aba 1 sækj an d i (Havstein) á af ákæruin
gagnsækjanda í þessu máli sýkn ab vera.
I tilliti til hinna í frammi höfbu meib-
andi orbatiltækja á landsyfirréttarins
dóinur óraskabur ab standa. Málskostn-
abur vib alla rétti niburfalli. Til júst-
izkassans borgi gagnsækjandi 25 rbd.
s. m. Kand. juris A. Arnasyni og K. Kristj-
ánssyni bera hvorjum fyrirsig25rbd.
s. m. í málsfærslulaun, og skal þab lúka
úr almenniim sjóbi.”
þareb málalyktir þannig urbu enar söinu vib
hæstarétt og í hérabi, má spyrja, því hæstiréttur hafi
þá ekki stabfest hérabsdóminn ab öllu leyti (in ter-
minisj', en þab mun hafa komib til af því, ab ný
skýrteini voru fengin, eptir ab málib var dæmt í hérabi.