Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 139
IIÆSTARETTARDOMAR.
139
Hæstaréttarárib 1845 voru 5 íslenzk mál
dæmd í hæstarétti:
1. Mál höfíia?) gegn Sveini Arasyni fyrir þjófnab,
lausamennsku og illa mebferb á skepnuiu. j>a& var
sannab, a& hinn ákærbi, þrátt fyrir optlega ítrekaí)
bann hluta&eiganda yiirvalds, haii verib næstuin á
sífeldu flakki síban árib 1834, og einnig var þab sannab
ab honuni hafi þótt gainan au fara illa ineb skepnur.
En ab því er þjófnabinuni vibvíkur, þá játti hann sjálfur
ab hann hefbi stolib sex sinnum, helzt matvælum, þo
hefbi hann til þessa farib inn i læst hús eba skemmur,
þar sem matvæli voru geymd, en enginn mabur þó
bjó í. Bæ&i undir- og yfirrétturinn voru samt á því
máli, ab hinn ákærbi væri ekki hegníngarverbur,
vegna þess a& ymsar skýrslur voru fram komnar
fyrir því, ab hann ætli ekki afc vera meb ölluni nijalla,
og af þvi hérabslæknirinn hefbi látib þab álit í Ijósi,
ab hann væri haldinn af þeirn sjúkleik, er nefnist:
eíaberratio mcntalis universalis."
Sainkvæmt þessu dæmdi yfirrétturinn, þann 9. dag
Apr. mán. 1844, í málinu þannig rétt ab vera*):
„Undirréttarins dómur á óraskabur ab standa.
Sækjanda fyrir landsyfirréttinum, sýslumanni Th.
Gudniundsen, og svaranianni, kand. juris Kr.
Kristjanssen, bera hvorjuni fyrir sig í inálsfærslu-
laun 6 rbd. silfurmyntar, og ber þab ab lúka úr
almennum sjóbi.”
Meb dómi þeiin, er uppkvebinn var í málinu vi&
aukarétt í Norburinúla sýslu þann 25. Júlí 1843, var
þannig dæmt rétt ab vera:
') Bæði undir- og yfirréttardóminum er siiiiið úr donsku.