Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 140
140
HÆSTARETTARDOMAR.
„Yfirvaldi?) á ab taka hinn ákærba Svein Arason
til geyinslu. Málskostnab, og þarámebal málsfærslú-
laun fyrir hinn setta svaramann, stúdent og settan
sýsiuinann Stephán Jónsson, 48 sk. s. m., ber ab
lúka úr ahnennum sjóbi.”
I hæstaretti var svofelldur dómur lagbur á inálib
þann 16. dag Maírnán. 1845:
i4Svein Arason á ab setja til erfibis í
Kaupmannahafnar betrunarhúsi uin 3
ár. Hann borgi og allan löglegan kostnab
þessarar iriálssóknar , og. þarámebal
málsfærslulaun þau, er í landsy firréttar-
dóminuin ákvebin eru, og í málssóknar-
laun til rnálaflutningsmanns Rotvitts
fyrir hæstarétti 30 rbd. í silfri.”
þareb hæstiréttur þannig dæmdi hinn ákærba til
hegningar, er þaraf anbrábib, ab rétturinn hefir álitiö
ab hann hafi verib rneb fullu rábi, þá er hann framdi
áburtalda glæpi, enda ber þess ab geta, ab ástæbur
þær, sem læknis-álitib studdist vib, voru ekki þess
eblis, ab þær væri tnefe öllu óyggjandi; svo höfbti
einnig fleiri vitni í málinu borib fram, ab hinn ákærbi
ekki gæti álitizt vitskertur, og aö síbustu vorti ekki
í áliti heilbrigbisrábsins nægar röksemdir framkomnar
fyrir því, ab honuiri hatí verib ósjálfrátt þá er hann
framdi áburtalda glæpi. þab er einnig athuganda, ab
dóinarar þurfa ekki ab vera fast bnndnir vib álit þab,
er læknar gefa vibvíkjandi sálarástandi einhvers tnanns,
neiria þar, sein um slíka likains eba heiisubresti er ab
gjöra, ab sérlega kunnáttu þarf í læknisfræbi til ab
geta dærnt utn, ab livab miklii Ieyti brestir þessir eigi
ab hafa áhrif á saknæmi ens framda glæps, en ekki