Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 143
HÆSTAHETTARDOM A R .
143
Svenzons 3 rbd. s. in. til hvors mn sig. Dóm-
inuin a& fullnægja undir a&fór aí> löguin.”
Afeur hafbi þorkell sýsluina&ur Gunnlaugsson viíi
aukarett í Isafjar&ar sýslu, þann 1. dag Apr. mán.
1844, lagt á málib svofelldan dóin :
ltDelinqventinna líannveig Sigur&ardóttir á ab
stralfast ineb 8, átta, ára tugthúserfi&i og borga
allan af þessu sakamáli á fallinn og héreptir á
fallandi málskostnab, ab svo miklu leyti sem
hennar eigur tilhrökkva, en a& þeiin þrotnum á
vesturaints repartitions-sjó&urinn a& borga máls-
kostnabinn ab fullu.”
Ef nokkurn fýsir a& vita ástæ&ur þær, sem dómur
þessi er byg&ur á, þá eru þab þessar:
tlj>ó þaí) ab vísu inegi álita rétt, ab dómarinn
fylgi stránglega laganna ákvörbunum, er þaí> samt
a& hinu leytinu hart fyrir dómarann, a& ver&a a&
dæma nokkurn mann frá lífinu; tveggja manna líf
er þó meira vert en eins manns, og eins er þaö
meirt ska&i fyrir félagi& a& inissa tvo en einn. A&
sönnu ver&ur því ekki neitaÖ, a& hin ákær&a hefir
þann 11. f. m. ali& barn í dulsináli, því þa& er sannaö
me& hennar eigin játun, en me& því hinn konúnglegi
löggjafi hefir á þessari öld mildaö hegníngarlögin og
lempaö þau eptir ahnenníngs heill og þörfum, þá er
þa& réttarins álit, aö hin ákæröa eigi aö sæta þeirri
hegníng, sein er rnitt á milli strángrar og mildrar
hegníngar, og a& hana þvi beri a& dæma til þrælkun-
ar erfi&is um 8 ár.”
Me& dómi þeim, er hæstiréttur lag&i á máliö þann
4. dag Júní mán. 1845, var þannig dæmt rétt a& vera: