Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 144
144
HÆSTAnElTARDOMAR.
„Landsyfirréttarins dóinur á órask-
abur ab standa. I mál ssó k n a r I a u n til
etazrábs B I echí ngbergs fyrir hæstarétti
borgi hin ákærba 20 rbd. í siffri”.
3. Mál höf&ab gegn Gubniundi bónda Guðniunds-
syni, konu hans Solveigu Jónsdóttur, og syni þeirra
Gubinundi Gubmundssyni, fyrir þjófnab m. fl. Var
þaö meb skýrslum enna ákærbu sjálfra sannab, ab
Gubmundur bóndi hafbi, meb tilstyrk sonar síns, á
tímabilinu frá byrjun Sept. mánabar 1844 til Októbr.
mán. s. á,, stolib 10 saubkindum frá yinsum eigendum.
þeir tóku feb á nóttu og slátrubu því í smibju nokk-
urri, og var Solveig í vitorbinu meb um þjófnabinn
og hjálpabi til, einkum meb ab matreiba þab stolna.
Undirdómarinn hélt, ab saubaþjófnab á Islandi
bæri ab dæina samkvæmt tilskipun 11. Apr. 1840
6. gr., en yfirrétturinn var því ekki sainþykkur; <(því —
svo segir í yfirréttardóminum — fyrir utan þab, ab
nýnefnd tilskipan er almenn löggjöf, sem ekki getur,
nema svo sé berlega tiitekib, svipt þau sérlegu lög
gildi, sein vegna ólíks ásigkoinulags gefin eru ein-
stökuni hluta ríkisins útaf fyrir sig uni saina efni,
þá lætur þarabauki hin 8da grein i tilskipun 24. Jan.
1838, sem svo skömmu ábur gefin er Islandi sem
sérleg löggjöf, ab því leyti hún höndlar um sauba og
stórgripa þjófnab, sig berlega í Ijósi sem undantekníng
frá þeirri í 7du og 8du gr. auglýstu almennu reglu,
ab þá gildandi þjófnabarlög í Danmörku, meb þeiin
breytíngum sem þar seinna mætti á verba, ætti lika
ab gilda á Islandi. Sú athugasemd uni gildi tilskip-
unarinnar frá 1840 hér á landi, sem finnst á titilblabi
ennar íslenzku útgáfu hennar, gjörir því síbur neitt