Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 145
HÆSTARETTARDOMAR.
145
þessari spurníngu (il íírslits, sem athugasenidin er
ekki frá löggjafanum koinin, og getur því sjálfsagt
ekkert lagagildi í þessu tilliti haft”. Samkvæmt
þessu dæmdi yfirrétturinn Gu&mund bónda til erfibis
í betrunarhúsi uin 3 ár, eptir tilskipun 24. Jan. 1838
8» gr. (sbr. tilskipun 11. Apr. 1840, 21. og 81. gr.),
en Solveigu til af) sæta 3x27 vandarhögguni, og vera
undir lögstjórnar tilsjón í 2 ár, eptir tilskipun 24.
Jan. 1838,4 gr. a, og tilskipun ll.Apr. 1840, 21. gr.;
vibvíkjandi syni þeirra Gufimundi, er var rúmra 14
vetra þá er hann framdi þjófnabinn meö foÖur sínum,
þá þótti yfirrétlinuni þaö ekki geta oröiö honum til
afsökunar, aö hann stóö undir valdi föötir síns og
átti aö hlýöa boöi hans, þvi hontim bar aö vita, aö
hann var ekki skyldur aö hlyönast honum í því, sein
var svo auösjáanlega rángt og vitavert. Yfirréttur-
inn dæmdi hann því ti! aö sæta 20 vandarhagga
refsingu, og skyldi faöir hans leggja hana á, aö viö-
stöddum sýslumanni og tveimur vottuni, samkvæmt
tilskipun 24. Jan. 1838, 4 gr. a, og tilskipun 11.
Apr. 1840, 26 gr.
Yfirréttardiímurinn, seni upp var kveöinn þann 31.
Miarts 1845, er svo látandi:
Sá ákæröi Guömundiir bóndi Guömtindsson a
c*
aö erfiöa í 3 ár í Katipmannahafnar betrunar-
húsi. Solveig Jónsdóttir á aö hýöast þrisvarsinn-
uni 27 vandarhöggum og vera undir lögreglu-
stjórnar umsjón í tvö ár. Sonur þessara hjóna,
Guömundur Guömundsson, á aö hýöast af fööur
sinuni tuttugu vandarhöggum, í nærveru hlutaöeig-
anda sýslumanns og tveggja votta. I jgjalda
og sakarkostnaöarins tilliti á undirréttarins dómur
10