Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 146
146
HÆSTAKETTARDOMAR.
óraskaímr a& standa. Sóknara vií) Iandsyfirréttinn,
exain. juris Br. Svenzon, bera 5 rbd., en svara-
manni, exam. juris H. Thorgrimsen 4 rbd. silf-
urs, sem lúkist eins og annar sakarinnar kostn-
abur af þeim dómfelldu bjóniun. þab ídæmda
cndurgjald greibist innan 8 vikna frá dóms
þessa löglegri auglysíngu, og honum ab fullnægja
undir ahför afc lögum".
Mefc dómi þeim, er uppkvefcinn var i málinu vifc
aukarétt í Kángárvalla sýslu þann 1. Novbr. 1844,
var þannig dæmt rétt afc vera:
„Gufcmundur bóndi Gufcniundsson á Bakkavelli,
og kona hans Solveig Jónsdóttir, eiga fyrir þenna
sinn franida saufcaþjófnafc ab straffast meb þrenn-
iiiii tuttugu og sjö vandarhöggum, og vera í
2 ár undir pólitísins afcgæzlu, borga igjald hins
stolna til læknis Thorarensens 3 rbd., til þorsteins
bónda Jónssonar á Velli 1 rbd. 64 sk., til Jóns
bónda Steinssonar á Kotvelli 1 rbd. 48 sk., til
Gufctnundar Olafssonar á Vallarhjáleigu 2 rbd.,
til Snorra Bjarnasonar á Vallarhjáleigu 1 rbd.,
til Sigribar þórfcardóttur á Norfcurhjáleigu 80 skild.,
til Gufcniiindar bónda Helgasonar á Nikulásar-
húsum 80 sk., og til Hvolhrepps fátækrasjóbs
3 rbd. 32 sk., og standa allan af þessu máli
löglega leifcandi kostnafc. Gufcinundur drengur
Giifcmundsson á fyrir réttvisinnar ákærum í þessu
máli frí afc vera. Dóminum ber fullnustu afc veita
eptir aintsins frekari ráfcstöfun ab lögum”.
Vifc hæstarétt var svofelldur dómur lagfcur á
málifc þann 17. dag Okt, mán. 1845: