Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 148
148
H ÆSTARETTARDOMAR .
nnar 11. Apr. 1840, 6. gr., aí) skerpa hegnínguna fyrir
sauba{ijófnab, ]>á væri þab einmitt gagnstætt þessum
tilgángi, ab lagagreinin mildar hegnínguna fyrir
sanbaþjúfnab á Islandi. Aptur á móti er þab vafa-
laust á gó&um rökuin byggt, þar sem hæstarétti
þótti ekki eiga vib, ab fabirinn legbi hegnínguna á son
sinn, eptirþví seni á stób, og eins hitt, ab hegníngin
var lækkub svo mjög frá þvi sem í yfirréttardóniinuui
vac ákvebib. Sama er ab segja um ígjaldib til Hvol-
hrepps fátækrasjóbs, ab þab hlaut ab falla nibur. Svo
stób á, ab eigendur þriggja enna stolnu saubkinda
fundust ekki. Nú þótti bæbi undir- og yfirréttinuni,
ab þau hin ákærbu ætti ekki fyrir þá sök ab koniast
hjá ab greiba endurgjald fyrir þab sem þau höfbu
stolib, og tóku því þab ráb upp, ab láta þau greiba
gjaldib til fátækrasjóbsins þar sem þau áttu heinia, en
þab er í augiini uppi, ab til þessa var ekki hin.
ininnsta ástæba, hvorki í hlutarins ebli né í löggjöf-
inni. Ab endíngu ber þess ab geta, ab mál þetta er
hib fyrsta íslenzkt uiál, þar sein ekki er tiltekib í
hæstaréttardóminiim ab inálsfærsliilaun skuli lúka í
silfurmynt, og koin þab til af því, ab þá var enginn
inunur orbinn á silfri og sebluin.
4. íVIál höfbab gegn Pálma Einarssyni fyrir
þjófnab, ílakk og lygi. Undir árslokin 1842 var hinn
ákærbi tekinn fastur í Skagafjarbar sýslu, og var hann
þángab kominn úr Isafjarbar sýslu. Hann var þvínæst
sendur til Húnavatnssýslu, þaban til Barbastrandar
og þaban aptur til Isafjarbar-sýslu. þar var hann af
aýslumanni þorkeli Gunnlaugssyni fyrir áburtalin afbrot
dæindur til ab sæta, 27 vandarhagga refsíngu. En
dómur þessi og öll málsmebferbin var af yfirréttinum