Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 149
IIÆSTARETTARDOMAR.
149
dæmd ómerk ab vera, og málinu vikife heim aptur í
herab til nýrrar og löglegri mebferbar og nýrrar dóins
áleggíngar, þegar búife væri aÖ útvega þær skýrslur,
er í heiinvísunar-dóminuru heimtabar voru.
þorkell sýslumabur Gunnlaugsson veik þá sæti,
og tókst þá settur dómari E. Briem málsrannsóknina
á hendur; sannabist þá, ab hinn ákærði hef&i þrisvar-
srnnum á náttarþeli fariö í skeinmuna í Ytra-Hjarbar-
dal í Onundarfirbi, þar sem hann var vinnumab-
ur, og stolife frá húsmóbur sinni, bæbi í peníngum
og öbru, 11 rbdölum 43 skildíngum, en eptir þab strokib
úr vistinni og farib norBur í land, og stolib á þeirri
ferb á 8 bæjum ymsum niunum, sem virtir voru alls
á 13 rbd. 4 sk. þegar búife var ab taka hann fastan,
eins og ábnr er sagt, og senda hann heim aptur til
Jsafjarbar sýslu, var hann settur í varbhald í Holti,
og stal hann þá á ný úr skemmunni á þessum bæ
ynisuin munum, niest matvælum, er virt var á 88 sk.,
og fór hann ab því á þann hátt, ab hann tvívegis
tim næturtíma eba undir kvöld smaug inn uin gátt
nokkra, sem lauslega var byrgb ineb torfu. En í
skenimuna í Hjarbardal fór hann ineb því móti, ab hann
setti stiga ab gaflhlabinu og retti hendina inn um glugga,
•sem á því var, en vantabi rúbu í, lauk þvínæst upp glugg-
anum og fór ígegnum hann inn á skemmuloptib. I hvor-
ugri skemmunni bjó neinn niabur, ne heldur stóbu þær í
nokkru samhandi vib iveruhúsin. Fyrir stuldinn úr
skeiumunum á þessum tveim bæjum áleit yfirretturinn
hinn ákærba sekan til hegníngar eptir tilskipun 11.
Apr. 1840, 12. gr. Itaatribi, og virtist stærb hegníng-
arinnar, einkum ineb tilliti til þess, ab hinn ákærbi
hafbi setib svo lengi í varbhaldi, hæfilega metin til