Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 150
150
HÆSTARETTARDOM Alt.
þrennra 27 vandarhagga, og skyldi hinn akærbi ab
auki vera undir lögstjórnar tilsjón í 2 ár, átti þar í
einnig aí> vera afplánub hegníng sú, er hinn ákærbi
haffei unnib til fyrir flakk sitt.
Kostnab þann, er af því leiddi, ab inálinu í fyrra
sinni var skotib til yíirréttar, virtist hinn ákærbi ekki
eiga ab bera, og meb því svo virtist, ab þorkell syslu-
mabur Gunnlaugsson hefbi fært til næg rök til
afsökunar drætti þeim, er varb á máls mebferbinni
hib fyrra sinn, var kostnabur þessi látinn lenda á
almennum sjóbi.
Samkvæmt þessu var í landsyflrréttinuni þann
10. Marts 1845 í málinn þannig dæmt rétt ab vera:
ltFánginn Pálmi Einarsson á ab hýbast þrisvar-
sinnum tuttugu og sjö vandarhöggum, og vera
undir lögreglustjórnarinnar tilsjón í tvö ár;
svo borgi hann og allan af sökinni löglega
leibandi kostnab, og þarámebal til sóknara vib
landsyfirréttinn, sýslumanns Th. Gudmundsens,
5 rbd., ogsvaramanns, exam.juris H.Thorgrimsens,
4 rbd. silfurs; þó greibist sá af áfriun sakarinnar
til landsyfirréttarins í fyrra sinni leiddi kostnab-
ur, og þarámebal þau sóknara og svaramanni
meb yfirréttardómi frá 29. Apr. f. á. ákvebnu
laun, úr opinberum sjóbi. Dóminuin ab fullnægja
undir abför ab lögum”.
Meb dómi þeiin, er settur sýslumabiir í Isafjarb-
ar sýslu E. Briem lagbi á málib þann 2. Novbr. 1844,
var þannig dæmt rétt ab vera:
"Fánginn Pálmi Einarsson á ab þola 27 vandar-
hagga hegníngu, og vera undir pólití-tilsjón í 8
mánubi, svo og borga allan af sökinni löglega