Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 151
HÆSTARETTARDOMAR.
151
leiSandi kostnab. Dóniinmn ber ab fullnægja meb
abför ab lögum.”
Hæstaréttardómur í málinu, genginn þann 6. dag
Jan. mán. 1846, er svo látandi:
„Landsyfirréttarins dómur á órask-
abur ab standa. I málssóknarlaun tii
etazrábs Blechingbergs fyrir hæsta-
rétti borgi hinn ákærbi 30 rbd.”
1. Mál höfbab gegn Sölva Helgasyni fyrir ab
hafa búib til fölsk vegabréf í nafni ýmsra em-
bættismanna, og fyrir llakk og svik í kaupum og
sölum. Hinn ákærbi, sem var fæddur árib 1820,
játabi, ab hann hefbi búib til vegabréf nokkurt,
er frain kom undir málssókninni, meb nafninu
F. Ch. Valsuöe undir (átti þab ab vera Valsöe, þáver-
andi sýslumabur í Norburmúla-sýslu) og klínt á
þab sýslu-signetinu. þetta allt gjörbi hann til þess
ab geta ílakkab, og fengib betri vibtöku þar sem hann
kæmi á ferbinni. Hann kallar sig þvi i vegabréfinu
„herra silfur- og giillsinib, niálara og hárskerara m. in.
Sölva Helgason Gubinundsen,’’ og er vegabréf þetta
svolátanda:
„Sýslumaðurinn yfir TSorðurmúla-sýslu gjörir vitanlegl: að
herra silfur- og gullsmiður, málari og hárskerari m m. Sölvi
Uelfí ason Guðmundsen, óskar i dag af mér rcisupassa frá Norður-
múla sýslu yfir austur- og suður- og norðurfjórðúnga Islands,
til ýmislegra þarilegra erinda. Meðfram öðrum hans erindum,
ætlar hann að setja sig niður í cinhverri sýslu á þessari ferð sem
annar handverksmaður, hver að er þó flestum handverksmönnum
meiri, og hetur að sér til sálar og líkama; og cr hann fyrir
laungu húinn að gjöra sig nafnfrægan í norður- og austurfjórð-
úngum landsins með sínum framúrskarandi gáfum á flestum
smíðum, og á alla máima, klæði og tré; lika lyrir uppáfinníngar
og ymsar fróðlegar og hugvitsfuliar kunstir, cn þó mest fyrir