Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 153
HÆSTARETTARDOM AR
133
fjöllum, jöklum, elfum, ám, brunahraunum, gjám, stöðum, fjörð-
um , eyjum , draungum , standbjörgum , eyðisöndum , öræfum,
flkógum, dölum, giljuui, grafníngum, bygðum, bæjum, iiskiverum,
höndlunarstöðum, bygðarlögum, húnaðarháttum og svo raörgu og
mörgu íleira, sem ekki verður hér upptalið, sem hann ætlar að
skoða og sjá og um að skrifa og sumt upp að teikna, allt á sinn
kostnað m. fl.
|>að er mín ósk og þénustusamlcg tilmæli til allra, sem marg-
nefndan herra gullsmið m. m S. II. Guðmundsen fyrir hitta, að
þér látið hann passéra frítt, og liðsinnið, hjálpið og lánið honum
það sein hann nicðþtirfa kann til ferðarinnar, því það er óhætt
fyrir hvern mann , að bjálpa honum og Iána, ef hann þess með
þurfa kann, þótt hann fjarlægist þnnn, er kynni lána honum
penínga og annað er hann kynni meðþurfa, sjá hans vitnisburð
hér að framan.
Passinn þessi gildir, þó ekki sé um það getið hér að framan
í passanum, ylir allan Vestfirðíngaijórðúng, ef herra Guðmundscn
á þángað crindi, eða vill þar eitthvað skoða, viðkomandi náttúru-
fræðinni, eða ef hann vill þar setja sig niður sem handverksmaður
í einhverri sýslu þar. Samt gildir ekki þessi passi, hvorki þar
né í hinum ftjórðúngum landsins um lengra tímabil, en hér er
getið um að framan, nefnilega frá I. ágústusmánaðar 1843 til
þess 30- júníusmánaðar 1844 sem reisupassi, en að öllu sem sýslu-
passi, hvar sem hann setur sig niður í hverjum fjórðúngi lands-
ins, og þarf hann ekki sýslupassa héðan frá IVorðurmúlasýslu,
annan en þenna.
IVorðurmúlasýslu skrifstofu Ista águstusm. 1843.
F. Ch. Valsuöe
(i. s.r
Yfirrétlurinn áleit þab þarabauki meb vitna frain-
burSi sannab, aí) hinn ákæríii licfBi haft og synt
annaf falskt vegabréf til, er var líks innihalds og hib
áíuir nefnda en iniklu styttra, undir hendi Jóns sýslu-
manns Péturssonar og Eyjafjaröar sýslu signeti, og
ab hann frá því árib 1841 og þángab til hann var
tekinn fastur í Snæfellsness-sýslu þann 10. Oktbr.