Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 156
VII.
FRA VERZLUNARFELAGINU í
REYKJAVÍK.
A sumardagix.n fyrsla 1848 vakti þaf) athvgli sta&arbúa
í Reykjavík, aí) flokkur velbúinna úngra inanna gengu
í hnappi frani og aptnr eptir nieginstrætununi; þab
voru ekki verzlunarnienn einir sainan, ekki tómthns-
nienn, ekki ifmafiarmenn, ekki bókmentamenn eintómir,
heldur voru í flokkinum menn úr öllum þessum stéttum,
og einmitt þetta þótti nýstárlegt; menn sögfiu fyrst, þab
væri bindindismennirnir, og kæmi af felagsfundi;
þetta var satt en hitt ekki, því i hópnuin voru einnig
margir, er ekki voru bundnir bindindi, en sveinar
þessir koinu af fundi felags eins, er þeir stofnuf)u þenna
dag, í nokkuf óljósum tilgángi meb fyrsta: þaf) átti
af) horfa til af) stofna félagskap og samtök*), þaf)
átti meb fyrsta af> liorfa tjl einhverra almennra fram-
v) Sagt er, að hin i'yrsta hugsun þcirra, cr livöttu helzt til stofn-
unar félags þessa, haii vakizt svo, að þcir lásu ritlínginn
”Um félagskap og saratök** í Nýjum Félagsr. IY. ári,
bls. 1—27.