Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 157
FRA VERZLUNARFELAGINU I REYKJAVIK. 137
kvæmda; en brá&um fóru félagsinenn aí> skvra þetta
fyrir sér nokkuö Ijósar, og renndu athygli sinni fyrst
um sinn helzt aö tvennu: kálgaröa og einkum jarö-
eplaræktinni, og aö verzluninni. Félagsmenn gengu
þá í tvær sveitir, eptir því sem hverjuin einum var
fremur hugleikiö aö styöja aö ööru þessara fyrirtækja
en hinu, en sumuin var aptur hvorttveggja jafn geö-
felt og vildu vera í hvorutveggja flokknuin.
þessu næst bundu félagsinenn sig nokkruin regiuin
uni stjórn aöalfélagsins yfirhöfuö á fiindum, um kosn-
ingu forseta og skrifara, um hversu ræöa skyldi,
greiöa atkvæöi o. fI., og var i þeim regluin jafnfraint
ákveöið, aö hver, sem í aöalfélagiö gengi, skyldi greiöa
minnst 3 mörk til sameginlegs félagssjóöar, er verja
skyldi til aö gjalda leigu fyrir samkoinustofu til funda,
til skrifiánga o. a. þessl., eptir ávísun forseta; gáfu
þá inargir félagsmanna nieira til sjóðsins en 3 mörk.
SíÖnr þótti saint henta aö prenta aöalreglur þessar
aö sinni, þartil reynslan væri búin aö leiða í Ijós,
hverra breytinga þyrfti viö á þeim. Nti fjölguöu
félagsmenn óÖuin; margir kennararnir viö skólann
gengiF í þaö, stúdentar flestir og iönaöannenn, og
hinir líkiegustu vngri tómthúsmenn, einnig nokkrir
belztu bændurnir fratnan af nesinu.
þaö er ekki tilgángur vor, aö skyra frekar frá
félagi þessu yfirhöfuö, heldur venda fáin oröum aö
þeirri deild þess, sein nefnir sig ”verzlunarfélagiö”,
er batt sig sérstökum lögtim, sein prentuöern í Reykja-
vik 1848, og geta þess stuttlega, hvaö því hafi
orðið framgengt til þessa, og svo álits vors uin stefnu
þess, viöurhald og eflingu framvegis.