Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 158
158 FRA VERZLl'NARFELAGINU I REYKJAVIK.
þab verBur ab líkindum engum skynsömum manni,
ab dæma nau&syn og kosti félags þessa eptir því, hvab
því hefir orðib ágengt enn sem komib er. Varla gat
þab or&iö stofnaí), né byrjaö framkvæmdir sínar, á
óhagkvæmari tíina en var í fyrra, þar sem styrjöldin
yfirhöfuö um meginhluta noröurálfunnar, en einkunt
strí?)i& sent Danir áttu i vi& Holsetuinenn og þjó&-
verja, bæg&u svo injög skipafer&um og einkuni sigl-
íngum Iausakaupmanna til landsins. þeir kontu a&
eins 3 til su&urlandsins 1848, og voru 2 þeirra fyrir-
fram há&ir kaupmönnum, og svo ö&rum Gullbríngu-
svslubúum, me& vörnna er þeir fluttu. Félagiö var
og þá nýstofna& og sem í barndómi, og, einsog Islend-
íngnin er jafnan tamt, ekki huginiki& til a& leggja
stórvægilegt í vogun; því svo var þá (seint í Júní
1848) sem optar, afe enginn vissi enn fast verö á helztu
vörum hjá kanpmönnum, hvorki útlendum ne innlend-
um, og kvi&u menn því svo, a& menn kynni a& kaupa
af sér, ef fari& væri a& verzla vi& lausakaupmann fyrir
ákve&i& verfe. Verzlun viö hann af hendi felagsmanna
varö því ekki fyrir meira en rúma 400 rbd., enda
var búiö a& æra mestallt útúr honum þegar félagiö kom
sér til a& semja vi& hann. Kaup þessi, þó ekki væri
meiri, voru felaginu næsta ábatasöm, eptir því sem
af var a& gjöra, því svo taldist til, aö félagiö heffei
iriilli 70—80 rbd. í hreinan ábata. Um mitt sumar
sendi félagi& rúm 30 skipp. af velvöndu&um saltfiski
híngaö til Kaupmannahafnar; a& fráreiknu&um öllum
kostna&i fékkst fyrir hann hér rúmlega þa& sama og
í Reykjavík, þar var því hvorki a& tala um ábata né
ska&a, sem teljandi væri. En á andviröiiíu, sem fyrir
var keypt mestmegnis katfe og sykur, og nokkuö af