Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 159
FRA YERZLUNARFELAGINF I REYKJAVIK. 159
rúgi, er (elagib fékk meb póstskipinu, græddi þab
talsvert, eptir því sem af var aö gjöra. Ver vitum
ekki meí) fullri vissii, hve mikinn ábata a<b félagið
hafti alls á þessum kaupum; þaij borgabi flutníngskaup
fram og aptur, rúina 25 rbd. fyrir hvert lestarrúm;
2 af 100 i sftlu- og umstángslaun til þess sein gekkst
fyrir kaupunum hér, og ákve&iib gjald a& auki, til
þess ab fá fullar bætur, hefbi skipib farizt eba varan
skemmzt á ferbinni (Assurance). Einn félagsmanna
hefir ritab oss, ab hann hafi haft rúma 35 rbd. af 100
í ábata, af því er hann átti í vöru þessari; og þó þab
hafi orbib nokkru minna fyrir sumiim félagsmönnum,
t. d. ekki ineira en milli 20 og 30 af 100, þá má
saint telja kaup þessi ábatasöm og vel vibunandi.
Ekki vitum vér hvab félaginu muni verba ágengt
þetta árib; stríbib helzt enn, verzlun hér í Danmörku
og öll kaupskapar - vibskipti eru dauf, fáir sem geta
vilja ieggja neitt á vogun og útí óvissu; sjómanna-
libib er tekib á herskipin, og því hefir'kaupmönnuin
vorum veitt næsta erfitt til þessa*) ab fá skip á leigu,
þótt afargjald hafi verib haft í bobi, og því hafa
næsta fáir iausakaupmenn héban hvorki viljab né getab
gefib sig til Islandsferba ab þessu sinni. Frá hertoga-
dæmunum hafa inargir lausakaupmenn sótt til Islands
iiiii undanfarin ár, hafa þeir keypt munabarvöru alla
í Hamborg og Altóna, en þar er hún yfirhöfub ab
tala meb miklti betra verbi en hér í Kaupmannahöfn.
En nú gjöra Danir meb herskipum síniim fyrirsátur
öllum skipiim þaban, svo ab engar siglíngar geta
orbib þaban til annara Ianda. þab er því næsta líklegt,
') petta var ritað í öudverðum Mai 1849.