Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 161
FRA VERZLUNARFELAGINL' I REYKJAVIK. l(íl
Aíi einu leytinu er Reykjavík einhver hinn hag-
kvœinasti staíuir til stofnunar verzlunarfelagi, ah öbrtt
leyti aptur hinn óhagkvæmasti, einkiim áineðan verzl-
nnin helzt í því saina horfi sein nú er. f>aí> verími'
jafnan eitthvert hi& ðflugnsta og einhlítasta inehal
til ab halda ölliiin félagskap sainan, ab felagsmönn-
nin veiti hægt ab ná satnan, bæbi til vibræbu og
til funda, ab þeir haki ser hvorki verkfall, tíinaspilli
né kostnab ineb því ab sækja fundi, og er engu
slíku ab kvífea í Reykjavík. Aptur eru félagsmenn
þar, einktini hinir freiuur anbtrúa og einfaldari, helzt
til of nærri kaupinönnuiii og of hábir þeim fyrir
óloknar sknldir, áineban þeir virba slikan félagskap,
ef ekki einsog annan beran fjandskap gegn sér, þá
sanit atvinnu sinni til spillingar og verzlunarágóba
síntiin til hnekkis. þab fer þó svo fjarri, ab félagib vilji
hvetja menn til ab refjast vib sknldalúkníngar, ab sá
er einmitt einn abaltilgángur þess, ab höggva sein
inest skörb í kanpstabarskuldirnar, meb þvi ab styrkja
hina fátækári til ab greiba þær, svo þeir megi vera
frjálsir og óbundnir í félaginu. Einsog kaupinenn
hafa opt og tíbum til þessa veitt forgaunguinönnum stórra
vörulesta talsverban kaupbæti, til þess ab ná kaupuni
vib slíkar lestir óskertar, en þótt þeir opt eininitt
meb því hafi orbib ab láta sér lynda mibur vandaba
vöru, eins gæti þeir nú, og miklii fremur, sér ab
skablausu átt kaup vib félagib, þótt þab hafi kaupbæti
nokkurn í skilorbi, þarsein þab bæbi undirgengst, ab
hafa ekki abra vöru á bobstólum en seiu bezt vandaba
ab verba má, og þartil vill losa sem flesta fátæklínga
úr skulduin vib kaupmenn, einmitt þeim skuldunuin,
sem þeir kvarta mest undan.
11