Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 162
FHA VF.RZLUiNARFELAGINlI I REYKJAVIK.
ití2
Vér höfum liannig drepií) á tvennt af því, sein
féiagib einkuin mibar a&; ætluin vér ab hvorttveggja
inegi vera jafnt kaiipniönnum í liag og landshiium,
og inun þab því ekki koma af seni réttastri skobun,
ef kaupmenn líta félag þetta hornauga, eba jafnvel
hatast vib þab, en þótt þeir enn sem kontib er ineti
hag sjálfra sín og verzlunarinnar yfirhöfub annan
en almennan hag landshúa *).
Cn vér viljum nú lykta athugasemdir þessar
meb því, ab fara fám orbum um verzlunarsjóbinn, sem
rábgjörbur er í félagslögunuin, og þab því fremur, sem
oss er sagt, ab ekki allfáir félagsmanna hafi litib til
þeirrar ákvörbunar heldur höllu auga, og ekki meb
öllu viljab láta sannfærast um gagn þab, er af sjóbi
þessuin mætti leiba, heldur talib þab sem tapab fé er
til hans gengur. Oss getur nú ekki betur skilizf, en
ab sjóbur þessi megi verba eitthvert hib öílugasta
mebal í sjálfu sér til ab halda felaginu saman, og ab
því fremur sem þab eílist sjálft, því meira gagn megi
af honum standa, bæbi fyrir félagsmenn-og abra; en
þá má vera aubsénn kostur hverrar stofnunar sem er,
*) pa9 er einmitt þetta báslíalega álit, og þessi mcinlcga skoðun
á ver*lunarhögum vorum, sem veldur því, a8 kaupmcnn vorir,
og meS þeim Danir, eru svo tregir á a8 skoða verzlunnrinál
vort á sama veg sem vér, og aS unna ástæSum vorum fyrir
nauðsyn frjálsrar verzlunar sannmælis; fyrir fæstum og
máskc engum kaupmanna kemur þetla af því, að þeir unni
ekki oss Íslendíngum allskonar hagsælda, hcldur hinu, aS
þeir, cinsog nú hagar verzluniunni, og ámcðan þeir geta
ekki orðið innlendir kaupmenn, vcrða að meta sinn
hag annan en hag landsbúa, og því, einsog mðnnum er
tamt, aS meta meir hag sjálfra sin og verzlnnar*
innar, heldur en almennan hag landsmanna.