Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 163
FRA VERZLUNAllFELAtílNU I REYKJAVIK.
1G5
ef hún getur orfeib rnörgum ab iibi og á yinsan veg,
en þó litlu sem engu til hennar kostab ; því hverju
kosta felagsnienn til'? þeir leggja fyrir og safna
svosem Vs parti ágóba þess, er þeir hafa af verzlun
sinni í felaginu , sem ella hefbi enginn verib, geyma
hann í sjóbnum, taka vexti af honum, þegar komnir eru
25 rbd. eba meira, en gela sek fe þetta fullu verbi
hvenær sern þeim liggur á; þelta vir&ist oss nú verá
beinn ábati fyrir flesta bverja felagsmenn, því fyrir
mörgum mundi þessi litli þribjúngságóbi hvert ár
hverfa, svo þeir sæi hans engan stab né vissi, ef
hann ekki væri lagbur fyrir í sjóbnum, en þegar
svona er hagab til má þetta verba samandregib athvarf
þegar vibliggur. Vér sjáum ekki betur, en ab tryggt
sé búib iiiii þab í lögunum, ab sjóbnum sé borgib, og
ab hann megi vel bera sig sjálfan, og vexti þá er
hann skal gjalda félagsmönnum, þegar fram líba
stundir og innstæba bvers um sig hefir náb 25 rbd.
I sjób þenna gæti einnig, ab vorri ætlan, hver inabur
sem vildi lagt samandreginn lítinn ábata, jafnótt og
gæfist eba yrbi uinfram, gæti þetta safnast fyrir í
sjóbnum og ávaxtast síban eptir iögunum; skilst oss
ekki betur en slíkt inætti verba sjóbnuni til eflíngar
og stybja enn fremur ab því, ab tilgángi hans yrbi
framgengt, en hann er sá, ab fátækir en reglusamir
menn megi fá fé á leigu, þegar þeim liggur á, til
nytsamra fyrirtækja og ábatasamra kaupa, án þess
þeir þurfi ab setja fasteignarveb fyrir; eru á slíku
opt hin inestu vandkvæbi á Islandi, og verbur tnargur
opt ab hætta vib heillaríkt fyrirtæki, af því hann skortir
fé til framkvæmda því; aptur er þar mörgnm skild-
íngi eydt, af því menn sjá svo lítinn hag í ab geyma