Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 165
VIII.
VARNÍNGSSKRA.
I haust er var koimi híngab frá Islandi herumbil
3300 skippund af ull, og til Englands voru send
150 skippund beinlínis frá íslandi. LJll sú, cr fluttist
þafean, var því í allt 3450skippund. Af hvítu ullinni,
sein hingab kom, seldist nokkuí) fyrir 60 rbd. og
62 rbd., og seinna af heztu ull fyrir 65 rbd., og enn-
þá var eptir um nýár herumbil 900skippund, sem nú
eru seld fyrir 60—62 rbd. eptir gæíiuin.
Af ull þeirri, er send var til Englands, er selt
uiestur hluti fyrir 60—62 rbd. skippundib.
Af hinni niislitu ull er híngab koin seldist nokk-
ub á 58—60 rhd., en eptir liggja óseld herunibil
200 skippund; vegna óeyröa þeirra, sein nú eru all-
stabar, horlist ekki vel á nieb ullarsöluna í haust, því
enginn vill nú bjóba í hvíta ull, þá sem von er á í
haust, 60 dali fyrir skippundib.
Af tólg íluttust híngab frá Islandi herumbil
2200 skippund, sem seldust fyrir 18 sk. til 21 sk.
eptir gæbuin, en allt í einu vildi enginn kaupa, og
liggja hér ennþá óseld rúni 300 skippund, sem ekki
er mögulegt aí> selja fyrir 17 sk.