Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 166
166
VARNINGSSKRA.
Af 1 ý s i fluitust híngaö hérumbil 3800 tunnur,
sem seldust, eptir gæbnm, fyrir 20—23 rbd., en eptir
er óselt 200 tunnur. Um vörutegundir allar þessar er
þab aö athuga : ab verkun á þeim hefir ekki hatnab, og ab
ullin var fremur verr verkub árib sem leib en ab
undanförnu, meiri hluti hennar var annabhvort óþveg-
inn eba verr þveginn en ábur; var þab einkum
ullin frá norbur og austurlandinu. Tólg var lika
lélega verkub, bæbi óhrein og þrá. Lýsib var illa
brædt og grútarmikib.
Af saltfiski fluttust híngab hérumbil 8,500
skippund, og kom því meira af honum í haust er
var en í fyrra haust, þó þá kæmi mikib; óselt er af
honum hérumhil 1100 skippund, viblíkt einsog í fyrra
um þetta leili. Hérumbil 1000 skippund voru send héban
til Mibjarbarhafsins. Verb á góbuin verzlunarfiski hefir
almennast verib 13 til 14 rbd.; nokkub af lélegra
fiski hefir verib selt fyrir 11—12 rbd.; hnakkakýldur
saltfiskur hefir gengib á 16—18 rhd., eþtir gæbum,
og hinn bezti þilskipafiskur á 20 rbd. Saltfiskurinn
var betur verkabnr en vant er, og hefir því gengib
meira út af honiim.
Af hörbum fiski komu liíngab hérumbil 2400
skippund. Stóri fiskurinn, þar sem hérum 180—190
fara í skippundib, seldist í haust er var fyrir 15—16
rbd., en hinn sniærri hefir abeins gengib dræmt út
fyrir 13V»—14 rbd. skippundib, og ennþá eru óseld
af honum hérum 550 skippund, sem eru höfb á bob-
stólum fyrir 13 rbd., en gánga ekki út.
Af ráskertum fiski flutfust híngab hérnin 350
skippund; þessi vara er nýfarin ab flytjast híngab,
og væri óskanda, ab menn vildu leitast vib ab verka
hana betur, svo hún yrbi cins útgcngileg og ráskerb-