Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 167
VAHNIKGSSKRA.
107
íngurinn frá Færeyjum. Til ráskerfeíngar á ekki ab
taka nenia stærsta og feitasta fisk, þvo vandlega og
hreinsa úr honum allt blób og óhreinindi, á&ur en
hann er hengdur upp til þurks (herbíngar). Verí)
á honuin var í haust 18—19 rbd., en seinna, þegar
iniklu meira koin af honuin frá Færeyjuin, gekk hinn
íslenzki ekki lengur út, og eru óseld hfcruin 180
skippnnd, sein höfb eru ábobstóluin fyrir 16—17 rbd.,
en verba ekki seld,
Af æbardúni fluttust hingab hérunibii 5200
pund, og gekk hann frá 19 til 22 niarka, þó liggur
meginparfurinn enn óseldur hjá þeiin, er keypt hafa
hann ab íslenzku kaupinönnunuin, og fæst nú fyrir
20—21 inark.
Af t v i n nab andssokku rii kom híngab hérumbil
60,000 pör, er seldir voru á 26 sk., og litib eitt á
28 sk., en mesti hluti þeirra liggur á annari hönd,
og eru nú á bobstóluni fyrir 28—30 sk. — Af ein*
gi r n i ss okk u m koniu híngab héruin 10,000 pör,
og voru seld á 20—26 sk. — Af p e i s u m kom
8000, og seldust fyrir 4 inörk eingirnispeisan, en
5 inörk og allt ab 1 rbd. tvinnabandspeisan.
Af vetlíngum koin híngab héruin 40,000 pör,
sem seldist frá 8—11 sk. eptir gæbuni.
Af hálfsokkum koinii hérumbil 30,000 pör,
er seldust fyrir 16—19 sk. eptir gæbum.
Af skinnavöru kom Iítib híngab, en verb á
henni var harbla lágt; frá Austur- og JVorburlandi
komu hérumbil 7000 vöndlar (2 skinn í hverjum) af
söltubum saubarskinnuni, og seldust þau stærstit
fyrir 5 mörk vöndullinn, en þau minni fyrir 56 sk. hver
vöndull; þetta sýnir, ab Islendíngum er miklu betra