Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 1
I.
UM LANDSRÉTTINDI ÍSLANDS,
nokkrar athugagreinir
vife rit J. E. Larsens ,um stöbu Islands í ríkinu ab
lögum, eins og hún hefir verife híngab til“,
eptir
JÓN SIGURÐSSON'.
FORMÁLI.
I ástæímnum til lagafrumvarps þess, um stöbu íslands í
fyrirkomulagi ríkisins, er stjörnin lagbi fyrir þjóbfund
Íslendínga árib 1851, kvebur stjórnin á, hvert álit hún hati
um landsréttindi Islands, meb svofeldum orbum: „þareö
konúngalögin, einkum í 19. grein, ásamt bobunarbréfinu
4. Sept. 1709, er birt voru meö konúngalögin, hafa þegar
ákvebib, ab Island sé partur úr ríkinu, svo getur eigi
þab orbib umræímefni". Hinsvegar var þaö álit þjúb-
fundarins, aí) Island væri reyndar partur úr ríkinu (veldi
*) Ritgjörb þessi er samin upphaflega á dönsku, en þareb dóms-
málastjórnin heíir látit) snúa á íslenzku riti Larsens, heflr oss
þótt naubsyn á aí> snúa einnig þessu svari, til þess aí) Islend-
íngum geflst færi á ab kynna sér þaí) á voru máli.
1