Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 2
2
FORMALI.
Dana konúngs), en ekki úr konúngsríkinu Danmörku, og
heldur ekki úr því „Danmerkurríki“, sem grundvallarlögin
frá 5. Juni 1849 ætlubu aí> skapa, enda þúttist þj<5<&-
fundurinn finna ástæhu fyrir sínu máli í því, aí> stjórnin
lét leggja frumvarpib fyrir fundinn, því heföi Island á&ur
verib orfeib innlima konúngsríkinu, þá hef&i þab verib
sjálfu sér gagnstætt, aí> bera frumvarpib upp á fundinum.
þaí> átti nú ekki ab heppnast í þab skiptib, hvorki ab
geta fengib ástæbu fyrir áliti stjórnarinnar á málefni þessu,
né heldur mótmælin sem risu því í gegn útlistub eba
hrakin. En nú er herra etazráb J. E. Larsen kominn
fram, og hefir samib bobsrit þab, er háskólinn hefir gefib
út í minníngu fæbíngardags konúngs vors, „um stöbu
íslands í ríkinu ab lögum, eins og hún hefir verib híngab
til“, til þess ab færa sönnur á, ab Island sé fyrir laungu
orbib innlima konúngsríkinu (eba ríkishlutanum) Danmörku,
og geti því ekki ab lögum átt hib minnsta tilkall til sér-
staklegra landsréttinda.
þab er nú hvorttveggja, ab bæbi var tilefnib til þess
ab ritgjörbin kom út næsta hátíblegt, og um höfundinn
ljúka allir upp sama munni, ab hann sé bæbi lærbur
mabur og skarpur, enda hlýtur efnib ab knýja mann til
alvarlegrar íhugunar og nákvæmrar rannsóknar um þab,
sem hvorirtveggja hafa sagt og fært til síns máls hérab-
lútanda. Eg las meb mestaathygli þessa ritgjörb höfund-
arins, og í fastri eptirvæntíngu um ab hitta órælcar rök-
semdir, er eg yrbi ab láta mér nægja og játa mig sann-
færban. En ekki hefir mér getab orbib ab því, og þareb eg
ímynda mér ab eg geti skýrt nokkur þau atribi, er menn
allt til þessa hafa lítinn gaum gefib í málefni þessu, sem
Islandi ab minnsta kosti stendur á miklu, þá liefi eg
rábizt í ab koma fram meb athugasemdir þessar, jafnvel
/