Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 3
FORMALI.
3
•þó eg neybist til afe gánga á móti þeim manni, er eg
ineb mestu virbíngu játa ab sé mitt ofurefli, og þab fyrir
lesendum, þar sem ab líkindum flest er mér á móti. En
eg treysti því, ab lesendur meti ástæburnar fylgislaust, og
fyrir því hefi eg rábizt í afe reyna ab verja álit þab, sem
á Islandi og mebal Islendínga reyndar er litlum vafa
undirorpib, en sem varla má heita ab opinberlega hati
komib til umtals, því síbur verib varib í Danmörku. Eg
get heldur ekki neitab því, ab eg hefi einskonar von um.
ab þeir, sem ekki kannast vib injuriam temporum (ráng-
sleitni tímanna1 í Slesvík, muni heldur ekki vilja gjöra
mikib úr henni hvab Island snertir. Ab öbru leyti hygg
eg, ab eg þurfi ekki ab hafa þann fyrirvara ab segja
mönnum, ab þessi skobun mín á málinu, sem eg hefi hér
látib í ljósi og reynt ab útlista, sé ekki sprottin af nokkrum
kala til Ðanmerkur ebur óvild á h inni dönsku stjórn, eba af
því mér finnist ekki neitt til neins koma nema þab sé íslenzkt,
því eg er sannfærbur um ab hver skynsamur (danskur)
mabur, sem rit mitt les, er laus vib slíkan hégóma; en vildi
einhver annab ætla, þá væri ekkert hægra en gjalda líku líkt.
Hér er einúngis abalatribib þetta: ab komast ab því, hvab
satt er og rétt. Eg má einnig játa, ab eg fyrir mitt leyti
hefbi helzt kosib, ab þegar laga skyldi sambandib milli
Islands og Danmerkur, yrbi farib eptir því, er samsvarabi
bezt ebli og þörfuin beggja; en af því svo lítur út, sem
stjórnin hafi eigi enn viljab fallast á þetta, heldur ab
mestu leyti haldib fast vib þab, sem tíbkazt hefir um
') {>etta orb iýtur ab ])ví, ab Danir hafa kallab þab „injuriam
temporum" eba rángsleitni tímaima , ab Slesvík heflr orbib
þýzk ab miklu leyti á síbari öldum, þó hun væri dönsk ab
fornu, og kallað þab allt rángindi og lögleysur sem á þessum
þfzka vana hefir hyggzt.
1*