Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 5
J)egar menn takast á hendur ab rannsaka landsréttindi
íslands til móts vib Danmörku, þá verba menn eflaust a&
setja sér þessar þrjár spurníngar og leysa úr þeim: 1)
Gekk ísland í fornöld a& lögum og eptir frjálsum sátt-
mála í samband vib Noreg, e&a gjörbist þaí> undirgefib
Noregi og svo sem innlima partur úr því landi? 2) Hefir
Island nokkru sinni ab lögum afsalab sér þessi sambands-
réttindi og viburkennt a& þa& væri a& eins partur úr Noregi ?
3) Hefir samband Islands vi& Danmörku gjört á þessu
nokkra breytíngu, e&a hefir nokku& þa& til bori& sí&an
landi& komst undir Danakonúnga, sem a& lögum hafi
getab raskab þessum hinum forna rétti landsins? — Mér
vir&ist, ef þa& ver&ur sannab, a& Island hafi í öndver&u
gjörzt sambandsland Noregs, svo sem einn hluti afNoregs-
konúngs ríki, en sjálfum sér rá&andi, og einúngis há&ur
konúngi; a& þa& aldrei hafi veri& haldi& partur úrNoregi;
a& þa& hafi gengib alveg á sama hátt undir Danakonúng,
án þess nokkur lögleg breytíng yr&i á sambandi þess frá
því sem á&ur haf&i verib, og a& Island hafi haldib þessum
réttindum sínum, og jafnvel verib vi& þau kannazt, án
þess a& þa& væri haldib partur úr Danmörku e&a Noregi:
þá vir&ist mér, segi eg, ef þetta ver&ur sannab, a& menn
ver&i þá a& játa, ab Island hafi gilda löglega kröfu til
landsréttinda sinna, bygg&a einnig á sögu landsins, án