Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 6
6
UM LAISDSRETTUNDI ISLANDS.
tillits til afstöfm þess og fjarlægfcar, serstaklegs eíilis og
ásigkomulags, er alltsaman bendir til, afe láta landií) rába
ser sjálft sem frekast verbur, til þess ab allir þeir miklu
kraptar, sem eru fálgnir í landinu og liggja þar í dái, geti
lifnab vii) og tekii) þroska. Hinsvegar get eg enganveginn
kannazt vii) þai), er mér viriist leiia af skobun höfundarins,
ai álit stjórnarinn a r einnar sé einhlítt til ai) byggja
á landsréttindi eia þjóiréttindi Íslendínga, þó eptir þessu
hennar áliti hafi verii) aí) nokkru leyti farii) á ýmsum
tímum; eg sé ekki, ab hann sanni mei) því annai) en þetta:
aí) sá hafi orfeii) aí) ldta sem Iægri haffei dyrnar, og þab
jafnvel hvort sem þeim, er meira átti undir sér, gat
tekizt afe ná löggildu samþykki hins, er minni hafii
máttinn, eiiur eigi.
þegar þá fyrst skal úr því skera, hvort sáttmálinn
millum Islendínga og Noregskontínga frá 1262 beri meb
sér, afe hann sé af frjálsum vilja gjöriur, eba hitt, ab
menn hafi þá alveg gefizt upp og gengib Noregi á vald,
þá verba menn fyrst og fremst ab gæta þess, hvernig þá
stób á. ísland hafbi hartnær um fjórar aldir verib sjálfu
sér rábanda, gefib sjálfu sér lög og rábib sinni stjórnar-
skipan; bar þvorttveggja ab vísu ljósan vott þess, ab
landsmenn áttu ættir sínar ab rekja til Noregs, og ab
þeir höfbu stöbugar samgaungur vib frændur sína þar
austur, en þó var þab mart í mörgu, sem Islendíngar
höfbu sérstaklegt fyrir sig, sem myndazt hafbi hjá sjálfum
þeim, eptir þörfum landsins og reynslunni. Hjá þjóbinni
vakti lifandi frelsisást, og hvorki hótanir né fagurmæli
höfbu getab fengib Islendínga til ab sleppa né hinu minnsta
af réttindum sínum. Einstöku höfbíngjar voru á bábum
áttum, þágu gjafir af Noregskontíngum, gengu í sveit
þeirra og gjörbust skáld þeirra ebur hirbmenn, bundu sig