Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 8
8
UM LANDSRETTINDI ISLANDS.
vib ybr, meban þér ok ybrir arfar haldit trúnab vib oss
ok þessar sáttargjörbir fyrskrifabar, en lausir ef rofin
verbr af ybvarri álfu at beztu manna yfirsýn“. þarabauki
kvebur hér skýrt á, ab sambandib sé gjört vib sjáifan
konúnginn, en enganveginn vib Noreg ebur Noregsríki.
þegar vér nú abgætum skilmála þessa nákvæmlega,
þá sjáum vér, ab samkvæmt þeim hafa Islendíngar þab
sem menn nú kalla fullt lögskipab þjúbfrelsi og sjálfsforræbi
í eigin efnum, og ab eins ab konúnginum til í sambandi
vib Noreg. Islendíngar skyldu greiba konúngi visst gjald,
er þeir köllubu skatt1, en löggjöfin skyldi vera innlend,
þab er ab skilja: lögin skyldi gefin einúngis meb samþykki
alþíngis; dúmsvaldib skyldi einnig vera innlent, og hvort-
tveggja, bæbi löggjafar-og dúmaravaldib, í höndum íslenzkra
manna, af ættum þeirra, er frá alda öbli höfbu rábib
mestu í landinu, sem lögmenn og gobar. Gobarnir létu
hver um sig laust, og fengu konúngi í hendur, öll þau
*) Orbin: „vér viljum gjalda konúngi skatt ok þíngfararkaup, sem
lögbók váttar“, hafa hneyxlab höfundinn ; en allur sá misskiln-
íngur kemur af því, ab greinarmerki eru eigi sett á réttum stab;
þabættiab verakommafyrirframan orbin„okpíngfararkaupþar
semhúnernú á eptir, og lesa þannig: „vér viljum gjalda konúngi
skatt, ok (líka gjalda honum) þíngfararkaup (þab), sem lögbók
váttar“, o. s. frv. þab er kunnugt, ab lögréttumönnum var
goldib þfngfararkaup, sem ákvebib kaup fyrir ferbir þeirra til
alþíngis, en eigi konúngi; í Grágás er „þíngfararkaupib11 tiltekib.
— Onnur klausa í gamla sáttmála, er svo hljóbar: „at íslenzkir
sé lögmenn ok sýslumenn hér á landinu, af þeirra ætt sem at
fornU hafa goborbin upp gefit", þykir höf. grunsöm; en hægt er
ab skilja hana, þá ab því er gætt, ab sáttmálinn er rábinn um
lángan ókominntíma; koma þá orbin „at fornu" í góbar þarfir,
hvenær sem á þarf ab halda, meb því þau þá geta jafnan veitt
þeim mönnum efalaust tilkall til embættanna, er rétt voru komnir
til þeirra fyrir ættar sakir.